Handteknir fyrir veggjakrot 29. nóvember 2005 20:24 Tveir sautján ára drengir voru handteknir við veggjakrot við Miklubraut í nótt. Lögreglan hefur reynt að hafa hendur í hári þeirra um nokkurt skeið en myndfletir þeirra eru meðal annars bílar og umferðarskilti. Drengirnir voru handteknir þar sem þeir voru að spreyja á umferðarskilti við Bensínstöð Orkunnar við Miklubraut í nótt. Málið er litið alvarlegum augum en veggjakrot og skemmdarverk sem þessi eru víða um borg og eru kostnaðarsöm fyrir skattborgara. Hjá umferðardeild Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar á Höfða, fengust þær upplýsingar að kostnaður vegna veggjakrots geti numið tugum þúsunda fyrir hvert skilti, allt eftir því hversu stórt það er. Reynist ekki hægt að þrífa skiltið þarf að smíða nýtt skilti og setja það upp. Lítil umferðarskilti kosta um tíu þúsund en kostnaður við smíði og uppsetningu stærri skilta geta numið nokkrum tugum þúsunda. Drengirnir voru með myndbandsupptökuvél á sér og grunur leikur á að þeir hafi myndað iðju sína og ætlað að setja á Netið. Mál þeirra er í rannsókn en þeirra bíða líklega þungar sektir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Sjá meira
Tveir sautján ára drengir voru handteknir við veggjakrot við Miklubraut í nótt. Lögreglan hefur reynt að hafa hendur í hári þeirra um nokkurt skeið en myndfletir þeirra eru meðal annars bílar og umferðarskilti. Drengirnir voru handteknir þar sem þeir voru að spreyja á umferðarskilti við Bensínstöð Orkunnar við Miklubraut í nótt. Málið er litið alvarlegum augum en veggjakrot og skemmdarverk sem þessi eru víða um borg og eru kostnaðarsöm fyrir skattborgara. Hjá umferðardeild Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar á Höfða, fengust þær upplýsingar að kostnaður vegna veggjakrots geti numið tugum þúsunda fyrir hvert skilti, allt eftir því hversu stórt það er. Reynist ekki hægt að þrífa skiltið þarf að smíða nýtt skilti og setja það upp. Lítil umferðarskilti kosta um tíu þúsund en kostnaður við smíði og uppsetningu stærri skilta geta numið nokkrum tugum þúsunda. Drengirnir voru með myndbandsupptökuvél á sér og grunur leikur á að þeir hafi myndað iðju sína og ætlað að setja á Netið. Mál þeirra er í rannsókn en þeirra bíða líklega þungar sektir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Sjá meira