Ferguson hefur þykkan skráp 26. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þurft að þola harða gagnrýni frá stuðningsmönnum liðsins síðan það tapaði á heimavelli fyrir Blackburn á laugardaginn, en sá gamli fékk að heyra ljótar svívirðingar frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann gekk af velli. Ferguson hefur verið við stjórnvölinn hjá United síðan 1986 og hefur því kynnst ýmsu í bransanum, en það sem fer mest í taugarnar á stuðningsmönnum liðsins er þrjóska Ferguson að vilja spila með aðeins einn mann í framlínu liðsins, í stað þess að spila hið hefðbundna kerfi 4-4-2 sem fleytti liðinu að besta árangri allra liða á Englandi fyrir nokkrum árum. United mætir á morgun portúgalska liðinu Benfica í Meistaradeildinni, en það verður í fyrsta sinn síðan 1968 sem liðin mætast í Evrópukeppninni. Sá leikur var sjálfur úrslitaleikurinn á Wembley, þar sem United vann titilinn fyrst enskra liða. "Ég hef engar áhyggjur af því að verði ekki góð stemming á þriðjudagskvöldið," sagði Ferguson. "Það er alltaf sérstakt andrúmsloft á Old Trafford þegar við spilum í Evrópukeppninni og ég vona að leikmenn mínir nái að rífa sig upp eftir tapið um helgina," sagði Ferguson. Það voru einna helst þeir Paul Scholes og Ruud van Nistelrooy sem fóru illa með færin gegn Blackburn um helgina, en Ferguson hefur fulla trú á því að þeir nái sér fljótt aftur á strik. "Þeir Ruud og Paul eru á meðal allra bestu manna á Englandi í að klára marktækifæri og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að þeir nái sér flótt aftur á strik eftir leikinn við Blackburn," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira