Málaferli ef olíufélög borgi ekki 22. september 2005 00:01 Reykjavíkurborg krefur olíufélögin um 150 milljónir króna í bætur vegna verðsamráðs olíufélaganna við útboð á olíuviðskiptum borgarinnar árið 1996. Borgarstjóri hótar málaferlum ef þau borga ekki. Stóru olíufélögin þrjú, Olís, Skeljungur og ESSO, höfðu með sér samráð þegar félögin buðu í olíuviðskipti Reykjavíkurborgar og fyrirtækja borgarinnar árið 1996. Þetta hafa forsvarsmenn olíufélaganna viðurkennt. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að krefja olíufélögin um bótagreiðslu vegna þess skaða sem borgin telur sig hafa orðið fyrir. Samkvæmt útreikningum borgarinnar nemur tap borgarinnar 150 milljónum króna. Þessi niðurstaða er fundin með því að reikna út hver sparnaður borgarinnar hefði verið ef henni hefðu boðist sömu kjör eftir útboðið 1996 og henni bauðst eftir útboð árið 2001 þegar ekkert samráð var milli olíufélaganna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist telja einsýnt að borgarbúar og Reykjavíkurborg hafi verið hlunnfarin af hálfu olíufélaganna og það sé sjálfsagður réttur borgarinnar að sækja peningana til olíufélaganna enda ekki um neitt smáræði að ræða, eða 150 milljónir. Kristinn Hallgrímsson, lögmaður ESSO, segir að þó sé um það deilt að olíufélögin hafi haft með sér samráð greini umbjóðendur sína og borgina á um hver áhrifin væru og hvort og þá hversu miklar bætur olíufélögin ættu að greiða. Árni Ármann, lögmaður Skeljungs, sagði menn vera að fara yfir kröfugerð borgarinnar og að henni yrði svarað áður en frestur sem borgin gefur til bótagreiðslu rennur út 14. október. Aðspurð hvað borgin ætli að gera ef olíufélögin hafni bótakröfunni segir Steinunn Valdís að hún eigi eftir að sjá að þau geri það. Verði það niðurstaðan verði málið rekið fyrir dómstólum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Reykjavíkurborg krefur olíufélögin um 150 milljónir króna í bætur vegna verðsamráðs olíufélaganna við útboð á olíuviðskiptum borgarinnar árið 1996. Borgarstjóri hótar málaferlum ef þau borga ekki. Stóru olíufélögin þrjú, Olís, Skeljungur og ESSO, höfðu með sér samráð þegar félögin buðu í olíuviðskipti Reykjavíkurborgar og fyrirtækja borgarinnar árið 1996. Þetta hafa forsvarsmenn olíufélaganna viðurkennt. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að krefja olíufélögin um bótagreiðslu vegna þess skaða sem borgin telur sig hafa orðið fyrir. Samkvæmt útreikningum borgarinnar nemur tap borgarinnar 150 milljónum króna. Þessi niðurstaða er fundin með því að reikna út hver sparnaður borgarinnar hefði verið ef henni hefðu boðist sömu kjör eftir útboðið 1996 og henni bauðst eftir útboð árið 2001 þegar ekkert samráð var milli olíufélaganna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist telja einsýnt að borgarbúar og Reykjavíkurborg hafi verið hlunnfarin af hálfu olíufélaganna og það sé sjálfsagður réttur borgarinnar að sækja peningana til olíufélaganna enda ekki um neitt smáræði að ræða, eða 150 milljónir. Kristinn Hallgrímsson, lögmaður ESSO, segir að þó sé um það deilt að olíufélögin hafi haft með sér samráð greini umbjóðendur sína og borgina á um hver áhrifin væru og hvort og þá hversu miklar bætur olíufélögin ættu að greiða. Árni Ármann, lögmaður Skeljungs, sagði menn vera að fara yfir kröfugerð borgarinnar og að henni yrði svarað áður en frestur sem borgin gefur til bótagreiðslu rennur út 14. október. Aðspurð hvað borgin ætli að gera ef olíufélögin hafni bótakröfunni segir Steinunn Valdís að hún eigi eftir að sjá að þau geri það. Verði það niðurstaðan verði málið rekið fyrir dómstólum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Missti stjórn á bílnum og keyrði á fimm Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Fleiri fréttir Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent