Búa til ágreining 17. september 2005 00:01 "Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. "Forsætisráðherra var á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna einvörðungu að árétta það sem áður hefur komið fram, meðal annars hjá Geir Haarde fyrir ári þegar hann ávarpaði þing Sameinuðu þjóðanna sem staðgengill Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Halldór Ásgrímsson minnti á það að Íslendingar eru opnir fyrir því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna." Hjálmar segir að allar þjóðir í vestanverðri Evrópu utan þrjár hafi tekið sæti í öryggisráðinu. "Þetta eru Ísland, Lúxemborg og Liechtenstein. Lúxemborg hefur ákveðið að bjóða sig fram til setu í ráðinu og ég minni á að til dæmis hafa Grænhöfðaeyjar átt þar sæti. Spurningin er sú hvort við séum með einhverjum hætti hafin yfir aðra og ættum að víkjast undan þessari ábyrgð." Hjálmar segir hitt sjónarmiðið snúa að kostnaðinum við framboðið. "Okkar formaður hefur haft fullan stuðning til þess að fylgja þessu eftir með opnum huga, meðal annars að skoða hverju þurfi til að kosta. En menn geta spurt þegar upphæðin liggur fyrir hvort fjármunum sé betur varið til annarra hluta, til dæmis þróunaraðstoðar." Aðspurður um það hvort málið sé í uppnámi og um það sé mikill ágreiningur innan Framsóknaflokksins segist Hjálmar ekki líta svo á. "Vandinn er sá hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið og stjórnarandstaðan er að reyna að búa til alvarlegan ágreining um málið milli stjórnarflokkanna. Það er mikil einföldun á málinu." Hjálmar telur málið í eðlilegum farvegi. "Um þetta verður fjallað í þingflokknum og nefndum þingsins og á þinginu fær það eðlilega umræðu," segir Hjálmar Árnason. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
"Ég bið menn nú að oftúlka ekki mín orð. Þessi umræða hefur ítrekað farið fram innan þingflokksins," segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður Framsóknarflokksins. "Forsætisráðherra var á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna einvörðungu að árétta það sem áður hefur komið fram, meðal annars hjá Geir Haarde fyrir ári þegar hann ávarpaði þing Sameinuðu þjóðanna sem staðgengill Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra. Halldór Ásgrímsson minnti á það að Íslendingar eru opnir fyrir því að sækja um aðild að öryggisráði Sameinuðu þjóðanna." Hjálmar segir að allar þjóðir í vestanverðri Evrópu utan þrjár hafi tekið sæti í öryggisráðinu. "Þetta eru Ísland, Lúxemborg og Liechtenstein. Lúxemborg hefur ákveðið að bjóða sig fram til setu í ráðinu og ég minni á að til dæmis hafa Grænhöfðaeyjar átt þar sæti. Spurningin er sú hvort við séum með einhverjum hætti hafin yfir aðra og ættum að víkjast undan þessari ábyrgð." Hjálmar segir hitt sjónarmiðið snúa að kostnaðinum við framboðið. "Okkar formaður hefur haft fullan stuðning til þess að fylgja þessu eftir með opnum huga, meðal annars að skoða hverju þurfi til að kosta. En menn geta spurt þegar upphæðin liggur fyrir hvort fjármunum sé betur varið til annarra hluta, til dæmis þróunaraðstoðar." Aðspurður um það hvort málið sé í uppnámi og um það sé mikill ágreiningur innan Framsóknaflokksins segist Hjálmar ekki líta svo á. "Vandinn er sá hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið og stjórnarandstaðan er að reyna að búa til alvarlegan ágreining um málið milli stjórnarflokkanna. Það er mikil einföldun á málinu." Hjálmar telur málið í eðlilegum farvegi. "Um þetta verður fjallað í þingflokknum og nefndum þingsins og á þinginu fær það eðlilega umræðu," segir Hjálmar Árnason.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent