Árni segist aldrei hafa sagt ósatt 11. júlí 2005 00:01 Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Hámarkslán Íbúðalánasjóðs er 15 milljónir króna en sparisjóðirnir bjóða allt að 25 milljóna króna lán í samstarfi við Íbúðalánasjóð, en sjóðurinn hefur lánað bönkum og sparisjóðum 80 milljarða króna með ríkisábyrgð. Félagsmálaráðherra segir sjóðinn ekki lána til íbúðakaupa umfram heimildir. Honum sé líka skylt að stunda fjárstýringu sína með ákveðnum hætti, draga úr áhættu sjóðsins, og það hafi hann verið að gera, m.a. með samningum við banka og sparisjóði. Ráðherra segir að verið sé að fara yfir þessi mál í ráðuneytinu, sem og fjármálaráðuneytinu, Fjármálaeftirlitinu og víðar. Uppgreiðslur lána hjá Íbúðalánasjóði hafi verið meiri en ráð var fyrir gert. Hann ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki að lána til endurlána heldur sé verið að lána bönkunum með veði í fasteignasöfnum. Hann neitar því að sjóðurinn sé að kaupa lánveitingar sem tryggðar séu með 2. veðrétti í húsnæði fólks. „Nú er ég ekki með það á takteinum nákvæmleg hvernig þessir samningar eru og hafa gerst í dag. Um það verðurðu að spyrja stjórn og starfslið sjóðsins,“ sagði Árni í viðtali við fréttamann Stöðvar 2. „En það sem ég hef séð og það sem við höfum farið yfir sýnist mér rúma fyllilega inanna þeirrar heimildar sem sjóðurinn hefur.“ Félagsmálaráðherrra segir samingi sjóðsins og bankann kannski vera gerðan opinberan og ítrekar að Íbúðalánasjóður sé ekki lána eftir tveimur leiðum, beint til íbúðakaupenda og svo óbeint í gegnum bankana. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að svar sem ráðherra gaf á þingi í haust um útlán Íbúðalánasjóðs væru undarleg og að ráðherra hafi farið með rangt mál og kannski ekki vitað betur. Árni segist aldrei hafa farið með rangt mál gangvart Alþingi og það muni hann aldrei gera, enda væri það grafalvarlegt.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent