Sport

Upp­gjörið: Haukar - Njarð­vík 83-86 | Njarð­vík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik

Íslandsmeistarar Hauka mættu bikarmeisturum Njarðvíkur í Meistarakeppni kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Njarðvík var spáð efsta sæti í spám bæði fjölmiðla og forráðamanna félaganna í Bónus-deild kvenna á kynningarfundi KKÍ á dögunum. Njarðvíkingar byrjuðu tímabilið vel með sigri í þessum leik og eru meistarar meistaranna. 

Körfubolti

Banda­ríkin með bakið upp við vegg

Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis.

Golf

Atlético skoraði fimm í borgarslagnum

Real Madrid var með fullt hús stiga í spænsku úrvalsdeildinni áður þeir sóttu nágranna sína í Atlético heim í dag. Heimamenn léku við hvurn sinn fingur að þessu sinni og skoruðu fimm mörk.

Fótbolti

Potter rekinn frá West Ham

West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili.

Enski boltinn