Sport Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Manchester United hefur ekki beinlínis raðað inn sigrum undir stjórn Ruben Amorim hingað til en í gær náði hann þó ákveðnum áfanga með því að vinna tvo heimaleiki í röð. Fótbolti 21.9.2025 11:01 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Skagamenn virðast vera að finna taktinn á hárréttum tíma en liðið vann í gær sinn þriðja leik í röð þegar ÍA sótti Vestra heim. Lokatölur fyrir vestan 0-4 og hefur ÍA nú skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 21.9.2025 10:15 Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Jose Mourinho hóf endurkomu sína með Benfica með stæl í gær þegar liðið vann þægilegan 0-3 útsigur á AVS. Á blaðamannafundi eftir leik var talað um hálfgerða Hollywood sögu en það voru 25 ár upp á dag síðan hann var fyrst ráðinn stjóri Benfica. Fótbolti 21.9.2025 09:27 Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02 Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03 Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 21.9.2025 06:00 „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02 Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Íslenski boltinn 20.9.2025 22:16 Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31 Topplið Juventus missteig sig Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð. Fótbolti 20.9.2025 20:57 „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01 Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen. Handbolti 20.9.2025 19:14 „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ ÍA sigraði Vestra 0-4 á Ísafirði í dag og heldur áfram markaveislu síðustu tveggja leikja liðsins. Þrjú mikilvæg stig fyrir ÍA í farteskið og hafa þeir náð að lyfta sér upp úr fallsæti í bili allavega. Íslenski boltinn 20.9.2025 19:00 Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Mjög ánægður þegar allt er tekið með í reikninginn,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir nauman 2-1 sigur á Everton fyrr í dag. Enski boltinn 20.9.2025 17:46 „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 20.9.2025 17:28 Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 17:00 Ólsarar á Laugardalsvöll Víkingur Ólafsvík er komið í úrslit Fótbolta.net bikarsins eftir sigur á Gróttu í leik sem var útkljáður með vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 20.9.2025 16:58 Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt gegn Dönum í vináttulandsleik í dag en liðið hefur verið við æfingar síðan á mánudag. Handbolti 20.9.2025 16:45 Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Enski boltinn 20.9.2025 16:04 Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20.9.2025 16:02 Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. Íslenski boltinn 20.9.2025 16:00 Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 20.9.2025 15:52 Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Formúla 1 20.9.2025 15:32 Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti ÍA tryggði sér þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla þegar liðið lyfti sér upp úr fallsæti með 0-4 útisigri á Vestra á Ísafirði í dag. Mistök í vörn heimamanna urðu til þess að gestirnir gátu ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 20.9.2025 15:15 Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson átti góðan leik og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Genoa í Seríu A í dag þegar liðið sótti Bologna heim. Fótbolti 20.9.2025 15:10 Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Bandaríkin munu ekki hlaupa til úrslita í 4x400 metra boðhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Japan en sveit þeirra endaði í 6. sæti í undanriðlum í dag. Sport 20.9.2025 14:33 Madríd með fullt hús stiga á toppnum Eftir nauman sigur á Marseille í miðri viku vann Real Madríd nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Espanyol í La Liga, efstu deild karla á Spáni. Fótbolti 20.9.2025 13:47 Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. Enski boltinn 20.9.2025 13:30 Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15 Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Manchester United hefur ekki beinlínis raðað inn sigrum undir stjórn Ruben Amorim hingað til en í gær náði hann þó ákveðnum áfanga með því að vinna tvo heimaleiki í röð. Fótbolti 21.9.2025 11:01
Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Skagamenn virðast vera að finna taktinn á hárréttum tíma en liðið vann í gær sinn þriðja leik í röð þegar ÍA sótti Vestra heim. Lokatölur fyrir vestan 0-4 og hefur ÍA nú skorað tíu mörk í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 21.9.2025 10:15
Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Jose Mourinho hóf endurkomu sína með Benfica með stæl í gær þegar liðið vann þægilegan 0-3 útsigur á AVS. Á blaðamannafundi eftir leik var talað um hálfgerða Hollywood sögu en það voru 25 ár upp á dag síðan hann var fyrst ráðinn stjóri Benfica. Fótbolti 21.9.2025 09:27
Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.9.2025 08:02
Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03
Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Það er nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 21.9.2025 06:00
„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02
Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Íslenski boltinn 20.9.2025 22:16
Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs enska knattspyrnufélagsins Liverpool, er látinn. Hann var 47 ára gamall. Enski boltinn 20.9.2025 21:31
Topplið Juventus missteig sig Juventus náði hins vegar aðeins í jafntefli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, eftir ævintýri sín í Meistaradeild Evrópu í vikunni. AC Milan hefur á sama tíma unnið þrjá leiki í röð. Fótbolti 20.9.2025 20:57
„Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Ruben Amorim var eðlilega himinlifandi eftir 2-1 sigur sinna manna í Manchester United á Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hann segir sína menn alltaf þurfa að flækja málin og þá hrósaði hann fyrirliðanum Bruno Fernandes sem hefur nú skorað 100 mörk fyrir félagið. Enski boltinn 20.9.2025 20:01
Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Þýska stórliðið Magdeburg gerði aðeins jafntefli við Erlangen í efstu deild þýska handboltans. Tveir Íslendingar eru á mála hjá báðum liðum en Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson voru fjarri góðu gamni hjá Erlangen. Handbolti 20.9.2025 19:14
„Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ ÍA sigraði Vestra 0-4 á Ísafirði í dag og heldur áfram markaveislu síðustu tveggja leikja liðsins. Þrjú mikilvæg stig fyrir ÍA í farteskið og hafa þeir náð að lyfta sér upp úr fallsæti í bili allavega. Íslenski boltinn 20.9.2025 19:00
Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Mjög ánægður þegar allt er tekið með í reikninginn,“ sagði Arne Slot, þjálfari Liverpool, eftir nauman 2-1 sigur á Everton fyrr í dag. Enski boltinn 20.9.2025 17:46
„Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri Breiðabliks á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 20.9.2025 17:28
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20.9.2025 17:00
Ólsarar á Laugardalsvöll Víkingur Ólafsvík er komið í úrslit Fótbolta.net bikarsins eftir sigur á Gróttu í leik sem var útkljáður með vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 20.9.2025 16:58
Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt gegn Dönum í vináttulandsleik í dag en liðið hefur verið við æfingar síðan á mánudag. Handbolti 20.9.2025 16:45
Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Enski boltinn 20.9.2025 16:04
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20.9.2025 16:02
Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. Íslenski boltinn 20.9.2025 16:00
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 20.9.2025 15:52
Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Max Verstappen ræsir fyrstur í Formúlu 1 keppninni í Baku á morgun eftir ansi skrautlega tímatöku í dag en alls fór rauða flaggið sex sinnum á loft. Formúla 1 20.9.2025 15:32
Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti ÍA tryggði sér þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla þegar liðið lyfti sér upp úr fallsæti með 0-4 útisigri á Vestra á Ísafirði í dag. Mistök í vörn heimamanna urðu til þess að gestirnir gátu ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 20.9.2025 15:15
Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson átti góðan leik og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Genoa í Seríu A í dag þegar liðið sótti Bologna heim. Fótbolti 20.9.2025 15:10
Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Bandaríkin munu ekki hlaupa til úrslita í 4x400 metra boðhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Japan en sveit þeirra endaði í 6. sæti í undanriðlum í dag. Sport 20.9.2025 14:33
Madríd með fullt hús stiga á toppnum Eftir nauman sigur á Marseille í miðri viku vann Real Madríd nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Espanyol í La Liga, efstu deild karla á Spáni. Fótbolti 20.9.2025 13:47
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. Enski boltinn 20.9.2025 13:30
Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15
Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2025 13:15
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn