„Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir það jákvætt að svo margir leikmenn séu nálægt því að komast í lokahópinn fyrir EM sem fram fer í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi. Hann segist ekki hafa séð viðtalið sem Kristófer Acox fór í og hafði lítið um það að segja. Körfubolti 29.7.2025 19:31
Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30
Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði NBA körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton trúlofaði sig í gær en hann valdi sérstakan stað til að biðja kærustunnar. Körfubolti 29.7.2025 14:31
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti 27.7.2025 08:01
Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Kristófer Acox, leikmaður Vals og lengi vel landsliðsins í körfubolta, hefur opnað sig um ágreining við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen. Kristófer fer ekki á EM í haust og segist Pedersen aldrei ætla að velja hann aftur. Körfubolti 26.7.2025 07:58
Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Shaquille O’Neal er ekkert að fara í felur með það að hann er ekki mikill aðdáandi franska miðherjans Rudy Gobert. Körfubolti 25.7.2025 23:16
Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. Körfubolti 25.7.2025 22:46
Mættur aftur tuttugu árum seinna Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio er búinn að taka körfuboltaskóna sína af hillunni. Körfubolti 25.7.2025 22:16
Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Körfubolti 25.7.2025 10:01
Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Davis Geks til tveggja ára. Körfubolti 24.7.2025 12:33
Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Craig Pedersen landsliðsþjálfari tilkynnti í dag æfingahóp sinn fyrir EuroBasket sem hefst í Póllandi í lok næsta mánaðar. Körfubolti 24.7.2025 12:01
Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Fyrrum NBA leikmaðurinn Jeff Teague sagði LeBron James hafa gert sér upp meiðsli í baki til að sleppa við lyfjapróf, vegna þess að hann var á sterum. Teague dró ummælin svo til baka og sagðist bara hafa verið að djóka. Körfubolti 24.7.2025 09:33
Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfuboltamaðurinn Elvar Már Friðriksson var orðinn þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum í Grikklandi og samdi frekar við topplið í Póllandi. Körfubolti 24.7.2025 08:03
Sutton snýr aftur á Krókinn Kvennalið Tindastóls er á fullu að styrkja sig fyrir komandi leiktíð og hefur fengið sterkan leikmann sem þekkir vel til á Króknum. Körfubolti 23.7.2025 17:00
Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Dregið var í riðil Íslands fyrir komandi undankeppni EM kvenna í körfubolta árið 2027 í dag. Ísland dróst í eina riðilinn sem inniheldur aðeins þrjú lið. Körfubolti 23.7.2025 11:45
Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.7.2025 23:31
Frá Skagafirði á Akranes Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfubolta eru að safna liði, bæði innan vallar sem utan, fyrir komandi verkefni. Friðrik Hrafn Jóhannsson hefur samið við Skagamenn og mun vera hluti af þjálfarateymi félagsins á komandi leiktíð. Körfubolti 21.7.2025 18:17
Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. Körfubolti 21.7.2025 16:48
Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers Körfubolti 20.7.2025 16:32
Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í B-deild Evrópukeppninnar í dag eftir tap á móti Þjóðverjum í leiknum um þrettánda sætið. Körfubolti 20.7.2025 14:22
Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Jelena Todorovic er að skrifa nýjan kafla í sögu karlakörfuboltans í Brasilíu og vekur um leið heimsathygli. Körfubolti 20.7.2025 11:03
„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30
Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 19.7.2025 11:59
Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur segir að körfuboltalið félagsins muni spila hluta af heimaleikjum sínum í Bónus deildinni í Grindavík á komandi tímabili. Körfubolti 19.7.2025 11:03
Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Körfubolti 19.7.2025 10:30