Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Bíl Starkaðs Péturssonar var stolið og fannst hann þremur vikum síðar þegar vinkona leikarans rambaði á ólæstan bílinn. Það eina sem fannst í bílnum var lögfræðibók og pennaveski. Spurningin er hvort þjófurinn hafi stolið hlutunum úr öðrum bíl eða eigi þá sjálfur. Lífið 23.4.2025 23:51 Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Lífið 23.4.2025 21:30 Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndlistarkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025. Menning 23.4.2025 20:25 Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað „Það er alltaf hægt að rækta neistann. Við erum alveg funheit í dag,“ segja hjónin Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi, og Katrín Katrínardóttir, klínískur félagsráðgjafi, áfallasérfræðingur og myndlistarkona. Þau hafa verið par í fjörutíu ár og ræddu við Bítið um hver lykillinn sé að langlífu hjónabandi. Lífið 23.4.2025 20:01 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða nú síðdegis, á síðasta vetrardegi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 23.4.2025 16:15 Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Í litlu fjölbýlishúsi við Miðtún í Reykjavík er að finna bjarta og sjarmerandi 59, 5 fermetra kjallaraíbúð. Um er að ræða ósamþykkta eign sem hefur verið mikið endurnýjuð. Ásett verð er 44,5 milljónir króna. Lífið 23.4.2025 15:30 Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Listakonan Kristín Helga Ríkharðsdóttir hefur komið víða við í hinum skapandi heimi og lærði í New York. Hún var að opna einkasýninguna Data gígar hérlendis í nýju rými Gallery Þulu sem opnaði með pomp og prakt um síðustu helgi. Menning 23.4.2025 14:03 Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hvaða hljómsveit hvatti fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt? Lífið 23.4.2025 12:31 Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Evrópska tónlistarhátíðin Big Bang fer fram í Hörpu á morgun, sumardaginn fyrsta. Listrænn stjórnandi segir hátíðina skipulagða í kringum yngstu kynslóðina en henti flestum aldurshópum. Lífið 23.4.2025 12:11 Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Kaliforníu síðustu tvær helgar. Hún deildi myndasyrpu frá hátíðinni á Instagram þar sem má sjá hana meðal annars klædda í hvítan hlýrabol með íslenska fánanum frá íslenska fatamerkinu Takk Takk. Lífið 23.4.2025 11:26 Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós flugfreyja hjá Play, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Viðar á einn dreng úr fyrra sambandi. Lífið 23.4.2025 10:14 Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út „Við erum spennt að kynna rafrænu gjafakortin okkar, nýja og þægilega leið til að gefa gjöf sem gleður og endist,” segir María Ingunn Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri GG Sport en verslunin hefur sett glæsileg gjafakort sem hægt er að myndskreyta og bæta við persónulegri kveðju, í sölu. Lífið samstarf 23.4.2025 08:38 „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Móeiður Sif Skúladóttir, betur þekkt sem Móa, er 37 ára Keflavíkurmær sem starfar sem flugfreyja hjá Icelandair. Móa vakti athygli þegar hún keppti fyrir hönd Keflavíkur í Ungfrú Ísland í byrjun apríl og sló þar sögulegt met sem elsti keppandi keppninnar frá upphafi. Makamál 22.4.2025 20:05 Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Á eftirsóttum stað við Laugalæk í Reykjavík stendur einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið var byggt árið 1973 og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Ásett verð er 185 milljónir. Lífið 22.4.2025 16:02 Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hjartaknúsarinn Bryan Adams tók alla sína bestu slagara, söng Don Juan ballöðu til íslenskrar fyrirsætu og laumaði því til tónleikagesta að hann hefði skellt sér nakinn í íslenska náttúrulaug. Þá upplýsti hann að einn af hans helstu slögurum hefði verið saminn fyrir bíómynd um karlkyns strippara, eitthvað sem reyndist honum erfitt að sækja innblástur fyrir ástarlag. Lífið 22.4.2025 14:44 Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tónlistarkonan Una Torfadóttir naut sín í botn á sviðinu á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina. Klæðaburður hennar greip auga blaðamanns sem fékk að heyra nánar frá þessum sérsaumaða kjól sem vinur hennar hannaði sérstaklega fyrir Unu. Tíska og hönnun 22.4.2025 13:01 Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Lyklaskipti fóru fram í morgun á skrifstofu leikhússtjóra Borgarleikhússins. Egill Heiðar Anton Pálsson tók við stjórn leikhússins. Menning 22.4.2025 12:20 Hafa aldrei rifist „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Lífið 22.4.2025 11:32 Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Páskarnir eru nú að baki og voru fylltir súkkulaðiáti, sólarsælu og öðrum notalegheitum. Stjörnur landsins nutu hátíðarinnar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið, hvort sem það var í fríi erlendis, á skíðum fyrir norðan eða í veðurblíðunni í borginni. Lífið 22.4.2025 10:37 Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur um allt land fimmtudaginn 24. apríl. Dagurinn hefur alltaf skipað stóran sess í hjarta landsmanna enda markar hann upphaf sumarsins, með sínum björtu sumarnóttum og eftirminnilegum ævintýrum, eftir langan og dimman vetur. Lífið samstarf 22.4.2025 09:01 Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Lífið 22.4.2025 08:26 Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sannkallað páskakraftaverk varð á dögunum þegar páfagaukurinn Búbbi fannst heill á húfi eftir að hafa fokið alla leið úr Hlíðarendahverfi og yfir á Kársnes í Kópavogi þar sem hann varð næstum ketti að bráð. Ellefu ára eigandi andar léttar. Lífið 21.4.2025 21:13 Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Leikkonan Elizabeth Hurley og kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus eru að slá sér upp ef marka má mynd sem þau deildu af sér saman á páskadag. Lífið 21.4.2025 18:24 „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ „Við erum fámenn þjóð, og þar af leiðandi einsleit og þess vegna hættir okkur til að fara inn í kassann. Ég upplifi það oft eins og maður megi ekki tala um það sem er að, það sem er öðruvísi eða óþægilegt,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, móðir sjö ára drengs sem greindur er með einhverfu og ótilgreinda þroskaskerðingu. Fyrir tæpu ári byrjaði Gunnhildur að birta reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún talar opinskátt og einlægt um reynslu sína. Lífið 21.4.2025 09:19 Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Við tölum oft um bestu útgáfuna okkar. Þessa eftirsóttu útgáfu sem gerir okkur sterkari, hamingjusamari, kátari og svo framvegis. Best í samskiptum, best í að nýta styrkleikana okkar og svo framvegis og svo framvegis. Áskorun 21.4.2025 08:01 Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi senda misfrumlegar og mislangar páskakveðjur. Segja má að ríkisstjórnarflokkarnir leggi meira púður í kveðjur sínar sem eru þó allar þrjár ólíkar. Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur senda einfaldar kveðjur en þingflokkur Framsóknar enga. Lífið 21.4.2025 00:10 Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Litla hryllingsbúðin hefur sannarlega slegið í gegn á Akureyri og hefur verið sýnd nánast sleitulaust frá því í haust fyrir fullu húsi. Leikstjóri sýningarinnar talar og syngur fyrir plöntuna í verkinu. Síðasta sýningin verður á morgun, annan í páskum. Lífið 20.4.2025 21:26 Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að þeir sem hati gleðina eða eru „slavískt 100% í heilsunni“ ættu að sleppa páskaeggjum en fyrir alla hina sé sjálfsagt að fá sér súkkulaði yfir páskana. Lífið 20.4.2025 20:10 Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ „Er þetta fólk ekki bara farið yfir um? hugsaði ég alltaf,“ segir Daníel Rafn Guðmundsson og hlær. Áskorun 20.4.2025 08:02 Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 20.4.2025 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Bíl Starkaðs Péturssonar var stolið og fannst hann þremur vikum síðar þegar vinkona leikarans rambaði á ólæstan bílinn. Það eina sem fannst í bílnum var lögfræðibók og pennaveski. Spurningin er hvort þjófurinn hafi stolið hlutunum úr öðrum bíl eða eigi þá sjálfur. Lífið 23.4.2025 23:51
Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Lífið 23.4.2025 21:30
Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndlistarkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025. Menning 23.4.2025 20:25
Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað „Það er alltaf hægt að rækta neistann. Við erum alveg funheit í dag,“ segja hjónin Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi, og Katrín Katrínardóttir, klínískur félagsráðgjafi, áfallasérfræðingur og myndlistarkona. Þau hafa verið par í fjörutíu ár og ræddu við Bítið um hver lykillinn sé að langlífu hjónabandi. Lífið 23.4.2025 20:01
Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða nú síðdegis, á síðasta vetrardegi. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum, að því er fram kemur í tilkynningu. Menning 23.4.2025 16:15
Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Í litlu fjölbýlishúsi við Miðtún í Reykjavík er að finna bjarta og sjarmerandi 59, 5 fermetra kjallaraíbúð. Um er að ræða ósamþykkta eign sem hefur verið mikið endurnýjuð. Ásett verð er 44,5 milljónir króna. Lífið 23.4.2025 15:30
Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Listakonan Kristín Helga Ríkharðsdóttir hefur komið víða við í hinum skapandi heimi og lærði í New York. Hún var að opna einkasýninguna Data gígar hérlendis í nýju rými Gallery Þulu sem opnaði með pomp og prakt um síðustu helgi. Menning 23.4.2025 14:03
Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hvaða hljómsveit hvatti fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt? Lífið 23.4.2025 12:31
Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Evrópska tónlistarhátíðin Big Bang fer fram í Hörpu á morgun, sumardaginn fyrsta. Listrænn stjórnandi segir hátíðina skipulagða í kringum yngstu kynslóðina en henti flestum aldurshópum. Lífið 23.4.2025 12:11
Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram á hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Kaliforníu síðustu tvær helgar. Hún deildi myndasyrpu frá hátíðinni á Instagram þar sem má sjá hana meðal annars klædda í hvítan hlýrabol með íslenska fánanum frá íslenska fatamerkinu Takk Takk. Lífið 23.4.2025 11:26
Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós flugfreyja hjá Play, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Viðar á einn dreng úr fyrra sambandi. Lífið 23.4.2025 10:14
Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út „Við erum spennt að kynna rafrænu gjafakortin okkar, nýja og þægilega leið til að gefa gjöf sem gleður og endist,” segir María Ingunn Þorsteinsdóttir, markaðsstjóri GG Sport en verslunin hefur sett glæsileg gjafakort sem hægt er að myndskreyta og bæta við persónulegri kveðju, í sölu. Lífið samstarf 23.4.2025 08:38
„Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Móeiður Sif Skúladóttir, betur þekkt sem Móa, er 37 ára Keflavíkurmær sem starfar sem flugfreyja hjá Icelandair. Móa vakti athygli þegar hún keppti fyrir hönd Keflavíkur í Ungfrú Ísland í byrjun apríl og sló þar sögulegt met sem elsti keppandi keppninnar frá upphafi. Makamál 22.4.2025 20:05
Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Á eftirsóttum stað við Laugalæk í Reykjavík stendur einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið var byggt árið 1973 og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Ásett verð er 185 milljónir. Lífið 22.4.2025 16:02
Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hjartaknúsarinn Bryan Adams tók alla sína bestu slagara, söng Don Juan ballöðu til íslenskrar fyrirsætu og laumaði því til tónleikagesta að hann hefði skellt sér nakinn í íslenska náttúrulaug. Þá upplýsti hann að einn af hans helstu slögurum hefði verið saminn fyrir bíómynd um karlkyns strippara, eitthvað sem reyndist honum erfitt að sækja innblástur fyrir ástarlag. Lífið 22.4.2025 14:44
Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tónlistarkonan Una Torfadóttir naut sín í botn á sviðinu á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði um helgina. Klæðaburður hennar greip auga blaðamanns sem fékk að heyra nánar frá þessum sérsaumaða kjól sem vinur hennar hannaði sérstaklega fyrir Unu. Tíska og hönnun 22.4.2025 13:01
Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Lyklaskipti fóru fram í morgun á skrifstofu leikhússtjóra Borgarleikhússins. Egill Heiðar Anton Pálsson tók við stjórn leikhússins. Menning 22.4.2025 12:20
Hafa aldrei rifist „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Lífið 22.4.2025 11:32
Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Páskarnir eru nú að baki og voru fylltir súkkulaðiáti, sólarsælu og öðrum notalegheitum. Stjörnur landsins nutu hátíðarinnar til hins ýtrasta eins og þeim einum er lagið, hvort sem það var í fríi erlendis, á skíðum fyrir norðan eða í veðurblíðunni í borginni. Lífið 22.4.2025 10:37
Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur um allt land fimmtudaginn 24. apríl. Dagurinn hefur alltaf skipað stóran sess í hjarta landsmanna enda markar hann upphaf sumarsins, með sínum björtu sumarnóttum og eftirminnilegum ævintýrum, eftir langan og dimman vetur. Lífið samstarf 22.4.2025 09:01
Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn „Stóri plokkdagurinn“ verður haldinn um land allt næstkomandi sunnudag. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, mun setja daginn við Sorpu í Breiðholti klukkan 10:00 og hafa öll verið hvött til að koma og taka þátt í opnunarviðburðinum, sérstaklega íbúar í Breiðholti. Lífið 22.4.2025 08:26
Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sannkallað páskakraftaverk varð á dögunum þegar páfagaukurinn Búbbi fannst heill á húfi eftir að hafa fokið alla leið úr Hlíðarendahverfi og yfir á Kársnes í Kópavogi þar sem hann varð næstum ketti að bráð. Ellefu ára eigandi andar léttar. Lífið 21.4.2025 21:13
Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Leikkonan Elizabeth Hurley og kántrísöngvarinn Billy Ray Cyrus eru að slá sér upp ef marka má mynd sem þau deildu af sér saman á páskadag. Lífið 21.4.2025 18:24
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ „Við erum fámenn þjóð, og þar af leiðandi einsleit og þess vegna hættir okkur til að fara inn í kassann. Ég upplifi það oft eins og maður megi ekki tala um það sem er að, það sem er öðruvísi eða óþægilegt,“ segir Gunnhildur Þórðardóttir, móðir sjö ára drengs sem greindur er með einhverfu og ótilgreinda þroskaskerðingu. Fyrir tæpu ári byrjaði Gunnhildur að birta reglulega myndskeið á TikTok þar sem hún talar opinskátt og einlægt um reynslu sína. Lífið 21.4.2025 09:19
Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Við tölum oft um bestu útgáfuna okkar. Þessa eftirsóttu útgáfu sem gerir okkur sterkari, hamingjusamari, kátari og svo framvegis. Best í samskiptum, best í að nýta styrkleikana okkar og svo framvegis og svo framvegis. Áskorun 21.4.2025 08:01
Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Stjórnmálaflokkarnir á Alþingi senda misfrumlegar og mislangar páskakveðjur. Segja má að ríkisstjórnarflokkarnir leggi meira púður í kveðjur sínar sem eru þó allar þrjár ólíkar. Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur senda einfaldar kveðjur en þingflokkur Framsóknar enga. Lífið 21.4.2025 00:10
Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Litla hryllingsbúðin hefur sannarlega slegið í gegn á Akureyri og hefur verið sýnd nánast sleitulaust frá því í haust fyrir fullu húsi. Leikstjóri sýningarinnar talar og syngur fyrir plöntuna í verkinu. Síðasta sýningin verður á morgun, annan í páskum. Lífið 20.4.2025 21:26
Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, segir að þeir sem hati gleðina eða eru „slavískt 100% í heilsunni“ ættu að sleppa páskaeggjum en fyrir alla hina sé sjálfsagt að fá sér súkkulaði yfir páskana. Lífið 20.4.2025 20:10
Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ „Er þetta fólk ekki bara farið yfir um? hugsaði ég alltaf,“ segir Daníel Rafn Guðmundsson og hlær. Áskorun 20.4.2025 08:02
Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni!Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 20.4.2025 07:00