Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. Körfubolti 1.8.2025 21:16 ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31 Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47 Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00 Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01 Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. Körfubolti 1.8.2025 17:17 Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. Sport 1.8.2025 16:30 Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Hinn bandaríski David Cohn hefur samið við Álftanes um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Bónus deild karla. Hann er 188 sentimetra hár bakvörður sem hefur lengst af leikið í Þýskalandi. Körfubolti 1.8.2025 15:49 Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Formúlu 1 kappinn Max Verstappen er ekkert að fara neitt. Hann hefur nú staðfest að hann keyri áfram fyrir Red Bull árið 2026. Formúla 1 1.8.2025 15:45 Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01 Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1.8.2025 14:17 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. Körfubolti 1.8.2025 13:31 Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Heimsmeistaramótið í frisbígolfi stendur yfir í Finnlandi um helgina. Ísland á fulltrúa í bæði kvenna- og karlaflokki, sem spila meðal færustu frisbígolfara heims á mótinu. Sport 1.8.2025 12:59 Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Nesklúbburinn verður með sitt árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, á Frídegi verslunarmanna. Þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Golf 1.8.2025 12:46 Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 1.8.2025 12:16 Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41 Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Nikolaj Hansen skoraði tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö þegar Víkingar komust áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Fótbolti 1.8.2025 11:32 Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Jón Þór Sigurðsson er Evrópumeistari í þrjú hundruð metra riffilskotfimi og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet þegar hann skoraði 599 stig af 600 mögulegum á Evrópumótinu í Frakklandi. Sport 1.8.2025 11:31 Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Hegðun stuðningsmanns litáíska liðsins Kauno Zalgiris undir lok leiks liðsins við Val á Hlíðarenda í gærkvöld vakti litla kátínu meðal stuðningsmanna Vals. Hann fékk að launum plastglas í höfuðið. Fótbolti 1.8.2025 11:00 Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Kristján Guðmundsson er hættur sem aðalþjálfari kvennaliðs Vals í Bestu deildinni en meðþjálfari hans, Matthías Guðmundsson, verður áfram. Íslenski boltinn 1.8.2025 10:17 Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03 Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36 Gaf tannlækninum teinanna sína Undrabarnið hjá Barcelona þakkaði tannlækni sínum fyrir þjónustuna á mjög svo sérstakan hátt. Fótbolti 1.8.2025 09:33 Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á skotskónum í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í gær. Það er ef þú skoðar leikskýrsluna. Ef þú horfðir á leikinn þá passar það ekki alveg enda hún ekki einu sinni inn á vellinum þegar annað markanna var skorað. Íslenski boltinn 1.8.2025 09:02 Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Orri Hrafn Kjartansson er genginn í raðir KR frá Val. Hann er kominn með leikheimild og getur því leikið með KR gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun. Íslenski boltinn 1.8.2025 08:55 Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Fótbolti 1.8.2025 08:41 Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Sport 1.8.2025 08:21 Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. Enski boltinn 1.8.2025 08:00 Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og brasilíska landsliðsins, hefur verið hreinsaður af ásökunum sínum um veðmálasvindl. Enski boltinn 1.8.2025 07:30 Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Enski boltinn 1.8.2025 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Sýna að maður eigi það skilið“ Almar Orri Atlason, leikmaður Bradley-háskóla í Bandaríkjunum, er bjartsýnn þegar kemur að sæti í lokahóp íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta. Hann ræddi við Val Pál Eiríksson um landsliðsæfingar síðustu daga. Körfubolti 1.8.2025 21:16
ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Eiður Jack Erlingsson hefur fengið félagaskipti til ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 1.8.2025 20:31
Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Conor Coady er genginn til liðs við Wrexham í ensku B-deildinni. Miðvörðurinn er fyrrverandi landsliðsmaður Englands og á að baki 198 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Wrexham hefur verið duglegt á markaðinum í sumar og er hvergi nærri hætt. Enski boltinn 1.8.2025 19:47
Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Miðjumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í fótbolta þegar Kolding lagði HB Köge 3-1. Fótbolti 1.8.2025 19:00
Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Eftir að Newcastle United neitaði tilboði Englandsmeistara Liverpool í sænska framherjann Alexander Isak eru Englandsmeistararnir tilbúnir að hætta eltingaleiknum. Enski boltinn 1.8.2025 18:01
Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. Körfubolti 1.8.2025 17:17
Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. Sport 1.8.2025 16:30
Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Hinn bandaríski David Cohn hefur samið við Álftanes um að leika með liðinu á næstu leiktíð í Bónus deild karla. Hann er 188 sentimetra hár bakvörður sem hefur lengst af leikið í Þýskalandi. Körfubolti 1.8.2025 15:49
Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Formúlu 1 kappinn Max Verstappen er ekkert að fara neitt. Hann hefur nú staðfest að hann keyri áfram fyrir Red Bull árið 2026. Formúla 1 1.8.2025 15:45
Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Jóhannes Kristinn Bjarnason gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir danska liðið Kolding á eftir. Hann segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið KR og gat ekki hugsað sér að semja við Val. Íslenski boltinn 1.8.2025 15:01
Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1.8.2025 14:17
„Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ „Líkamlega hef ég sjaldan verið betri á þessum tíma árs,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, um standið á sér. Martin hefur glímt við meiðsli undanfarin ár en er klár í slaginn fyrir EM og hefur haldið sér vel við í sumar. Körfubolti 1.8.2025 13:31
Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Heimsmeistaramótið í frisbígolfi stendur yfir í Finnlandi um helgina. Ísland á fulltrúa í bæði kvenna- og karlaflokki, sem spila meðal færustu frisbígolfara heims á mótinu. Sport 1.8.2025 12:59
Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Nesklúbburinn verður með sitt árlega góðgerðarmót, Einvígið á Nesinu, á Frídegi verslunarmanna. Þetta í tuttugasta og níunda skipti sem það fer fram. Golf 1.8.2025 12:46
Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Víkingur, Valur og KA kepptu öll í undankeppni Sambandsdeildarinnar í gærkvöldi. Víkingur var eina liðið sem vann og komst áfram, KA var grátlega nálægt því og Valur var í fínum séns en fékk á sig óheppilegt mark. Mörkin úr öllum þremur leikjunum má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 1.8.2025 12:16
Newcastle hafnar tilboði Liverpool Newcastle hefur hafnað fyrsta formlega tilboði Liverpool í framherjann Alexander Isak. Frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 1.8.2025 11:41
Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Nikolaj Hansen skoraði tvö mörk og Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö þegar Víkingar komust áfram í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í gær. Fótbolti 1.8.2025 11:32
Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Jón Þór Sigurðsson er Evrópumeistari í þrjú hundruð metra riffilskotfimi og bætti í leiðinni eigið Íslandsmet þegar hann skoraði 599 stig af 600 mögulegum á Evrópumótinu í Frakklandi. Sport 1.8.2025 11:31
Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Hegðun stuðningsmanns litáíska liðsins Kauno Zalgiris undir lok leiks liðsins við Val á Hlíðarenda í gærkvöld vakti litla kátínu meðal stuðningsmanna Vals. Hann fékk að launum plastglas í höfuðið. Fótbolti 1.8.2025 11:00
Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Kristján Guðmundsson er hættur sem aðalþjálfari kvennaliðs Vals í Bestu deildinni en meðþjálfari hans, Matthías Guðmundsson, verður áfram. Íslenski boltinn 1.8.2025 10:17
Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Newcastle og Liverpool eru sögð byrjuð í viðræðum um kaup á sænska framherjanum Alexander Isak. Enski boltinn 1.8.2025 10:03
Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Liverpool hóf í dag formlega samstarf með þýska Adidas íþróttavöruframleiðandanum og spilar því ekki lengur í Nike. Enski boltinn 1.8.2025 09:36
Gaf tannlækninum teinanna sína Undrabarnið hjá Barcelona þakkaði tannlækni sínum fyrir þjónustuna á mjög svo sérstakan hátt. Fótbolti 1.8.2025 09:33
Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Blikinn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var á skotskónum í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í gær. Það er ef þú skoðar leikskýrsluna. Ef þú horfðir á leikinn þá passar það ekki alveg enda hún ekki einu sinni inn á vellinum þegar annað markanna var skorað. Íslenski boltinn 1.8.2025 09:02
Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Orri Hrafn Kjartansson er genginn í raðir KR frá Val. Hann er kominn með leikheimild og getur því leikið með KR gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á morgun. Íslenski boltinn 1.8.2025 08:55
Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Sunnudagurinn síðasti var bæði dagur gleði og sorgar hjá einum af Evrópumeisturum Englands. Fótbolti 1.8.2025 08:41
Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Klifurfélagi Ólympíumeistarans og skíðaskotfimidrottningarinnar Lauru Dahlmeier hefur sagt frá því sem kom fyrir þegar þær voru að klifra saman erfiða klifurleið upp Laila Peak í Pakistan. Sport 1.8.2025 08:21
Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Það virðist sífellt óumflýjanlegra að Liverpool klófesti framherjann Alexander Isak á metfé frá Newcastle United. Hann myndi bætast við ógnvænlega sterka framlínu liðsins. Varnarleikurinn hefur aftur á móti verið áhyggjuefni sumarsins. Enski boltinn 1.8.2025 08:00
Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Lucas Paquetá, miðjumaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni og brasilíska landsliðsins, hefur verið hreinsaður af ásökunum sínum um veðmálasvindl. Enski boltinn 1.8.2025 07:30
Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Englandsmeistarar Liverpool eru í dag að kynna nýtt samstarf við Adidas sem hefst formlega 1. ágúst. Enski boltinn 1.8.2025 07:01
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn