Sport

Chelsea upp í fjórða sætið

Chelsea hoppaði upp fyrir bæði Nottingham Forest og Newcastle og alla leið upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Everton á Stamford Bridge í dag.

Enski boltinn

Skoraði og ældi í leik á af­mælis­daginn sinn

Chelsea vonarstjarnan Estevao hélt upp á átján ára afmælisdaginn sinn með eftirminnilegum hætti þegar hann hjálpaði brasilíska liðinu Palmeiras að vinna mikilvægan útisigur í Suðurameríkukeppni félagsliða, Copa Libertadores .

Fótbolti

„Ég saknaði þín“

Justin James átti frábæran leik í gær þegar Álftanes jafnaði metin á móti deildarmeisturum Tindastóls í undanúrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. James var valinn Just Wingin' It leikmaður leiksins og mætti á háborðið til Stefáns Árna og sérfræðinganna eftir leikinn.

Körfubolti

„Vilja allir spila fyrir Man United“

Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

„Hann er tekinn út úr leiknum“

Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls var augljóslega svekktur eftir tapið gegn Álftnesingum í kvöld, í leik þar sem Stólarnir fengu tækifæri undir lokin til að ná sigrinum og komast í 2-0 í einvíginu.

Körfubolti

Valur einum sigri frá úr­slitum

Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn.

Handbolti

Fyrsta deildar­tap PSG

París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur.

Fótbolti