Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elín Klara og Reynir Þór valin best

Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir og Framarinn Reynir Þór Stefánsson voru kosin bestu leikmenn Olís deildanna í handbolta þegar uppskeruhátíð HSÍ fór fram í dag.

„Spenntur að spila á móti svona stórum gæjum“

Hákon Arnar Haraldsson kemur endurnærður til móts við íslenska landsliðið í fótbolta eftir frí á Krít og heimsókn heim á Akranes. Hann er spenntur fyrir leik á móti Skotum annað kvöld.

Gerðu marka­laust jafn­tefli við Brasilíu­menn

Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta gerði í kvöld markalaust jafntefli við tuttugu ára lið Brasilíumanna í vináttulandsleik sem fór fram á Petrosport Stadium í Kaíró í Egyptalandi.

Sjá meira