Földu sig inn á klósetti í 27 klukkutíma og sáu úrslitaleikinn fritt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 22:30 Neal Remmerie og Senne Haverbeke náðu að svindla sig inn á úrslitaleik Meistaradeildarinnar með ótrúlegum hætti. @neal_senne Tvær belgískar Tik Tok stjörnur virðast hafa komist upp með að að fá úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta án þess að borga krónu fyrir. Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Belgarnir heita Neal Remmerie og Senne Haverbeke og tókst ekki að komast yfir miða úrslitaleik Paris Saint Germain og Internazionaele sem fór fram um síðustu helgi á Allianz Arena í München í Þýskalandi. Þeir fundu samt leið til að komast á leikinn en þurftu þó að sýna mikla þolinmæði. Félagarnir földu sig inn á klósetti á leikvanginum í 27 klukkutíma og fór síðan inn á völlinn þegar áhorfendur tóku að streyma inn á völlinn. „Þetta reyndi mikið á andlega,“ sagði Neal Remmerie í sjónvarpsviðtali í heimalandinu. View this post on Instagram A post shared by Official InstaTroll Football (@instatroll_football) Þeir félagarnir sýndu líka frá ævintýri sínu á Tik Tok. Fyrst klæddu þeir sig eins og starfsmenn og komust inn á Allianz Arena leikvanginn rúmum sólarhring fyrir leikinn. Þeir fundu klósett og festu utan á það miða sem á stóð að klósettið væri í ólagi. Þeir pössuðu sig síðan á því að gefa ekki frá sér hljóð í þessa 27 tíma því fjöldi starfsmanna voru á ferðinni í kringum þá allan þennan tíma. „Við tókum með okkur bakpoka með snakki og eyddum tímanum með því að vera í símanum,“ sagði Remmerie við VRT sjónvarpsstöðina. „Það var kveikt á ljósunum allan tímann og það var óþægilegt að sitja þarna í allan þennan tíma. Það var vonlaust fyrir okkur að sofa. Þetta tók því mikið á bæði andlega og líkamlega,“ sagði Remmerie. Paris Saint Germain vann leikinn 5-0 og fagnaði því sigri í Meistaradeildinni í fyrsta sinn. @neal_senne Inbreken Champions League Finale ⚽️🏆 #fyp #foryou #fy #voorjou #belgium #belgie #viral #nederland #netherlands #championsleague ♬ origineel geluid - Neal & Senne
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira