Þarf að velja á milli Ólympíuleika og Onlyfans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 06:33 Kurts Adams Rozentals birtir myndir af sér á Onlyfans en það var ekki vinsælt hjá breska sambandinu. @kurtsadams Kurts Adams Rozentals var settur stóllinn fyrir dyrnar þegar kemur að því að fjármagna Ólympíudrauminn sinn. Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams) Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Sjá meira
Rozentals er öflugur kanóræðari og hafði sett stefnuna á því að keppa fyrir Breta á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Til þess að safna peningi fyrir æfingar og keppnir sínar þá stofnaði Rozentals Onlyfans reikning. Rozentals er 22 ára gamall og myndarlegur. Hann hefur fyrir vikið slegið í gegn á Onlyfans vefnum. Rozentals hefur keppt á kanó í næstum því fimmtán ár og hefur unnið silfur á heimsmeistaramóti 23 ára og yngri fyrir tveimur árum síðan. Áhugi á honum á Onlyfans hefur skilað honum góðum tekjum en hún hefur breska Ólympíunefndin gert athugasemd við veru hans á Onlyfans. Breska ríkisútvarpið segir frá. Hann var settur fyrst í tímabundið bann á meðan mál hans var skoðað og niðurstaðan er nú klár. Rozentals segir að hann þurfi nú að velja á milli þess að keppa á Ólympíuleikunum og halda áfram með Onlyfans. Rozentals segir farir sínar ekki sléttar því hann fái ekki stóran styrk frá breska kanósambandinu og velji hann að hætta á Onlyfans þá gæti hann lent í erfiðleikum með því að fjármagna drauminn sinn. Rozentals fær sextán þúsund pund á ári í styrk til æfinga og keppni en það gera um 2,8 milljónir króna. Tekjur hans af Onlyfans reikningnum síðan að hann stofnaði hann í janúar eru í kringum hundrað þúsund pund eða meira en sautján milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by SportExpressen.se (@sportexpressen) View this post on Instagram A post shared by Kurts Adams Rozentals (@kurtsadams)
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Sjá meira