Úsbekistan á HM í fótbolta í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 21:24 Abdukodir Khusanov fagnar með félaga sínum í landsliðinu en Khusanov er leikmaður Manchester City og þekktasti leikmaður landsliðs Úsbekistan. Getty/Anvar Ilyasov Úsbekistan tryggði sér í kvöld farseðilinn á heimsmeistaramótið í fótbolta sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Úsbekunum nægði að gera markalaust jafnteflið við Sameinuðu arabísku furstadæmin. Þetta er í fyrsta sinn sem Úsbekar verða með í úrslitakeppni HM í fótbolta. Markvörðurinn Utkir Yusupov var hetja Úsbeka en hann varði þrisvar mjög vel í seinni hálfleiknum en spilað var í Abú Dabí. Úsbekistan er með fjögurra stiga forskot á Sameinuðu arabísku furstadæmin fyrir lokaumferðina í A-riðlinum. Furstadæmin fara ásamt Katar í umspil um sæti á HM. Úsbekistan er þriðja Asíuþjóðin til að tryggja sig inn á HM en Japanir og Íranir höfðu áður gulltryggt sæti sitt. Suður-Kórea og Jórdanía komust einnig á HM í kvöld. Suður Kórea og Jórdanía eru örugg með tvö efstu sætin í B-riðli en Írak og Óman þurfa að fara í umspilið. Kóreumenn unnu 2-0 útisigur á Írak en Jórdanía fagnaði 3-0 útisigri í Óman. Japan er öruggt með toppsætið í C-riðli en Ástralar og Sádi-Arabar berjast um hitt sætið í lokaumferðinni. Tíu þjóðir eru nú komnar inn á HM þar á meðal eru gestgjafarnir þrír, Bandaríkin, Mexíkó og Kanada. Hinar eru Japan, Nýja-Sjáland, Íran, Argentína, Úsbekistan, Suður-Kórea og Jórdanía.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira