Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ein þeirra sem keppast þessa vikurnar við að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Okkar kona ætlar aftur á móti að fara öðruvísi leið inn á leikana að þessu sinni. 25.4.2025 08:31
Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Norski hlaupagarpurinn Jakob Ingebrigtsen yfirgaf æfingabúðir sínar í Sierra Nevada fjöllunum á Spáni á undan áætlun og ástæðan fyrir því eru réttarhöldin yfir föður hans. 25.4.2025 07:46
Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Nýliðar ÍBV og Aftureldingar fögnuðu sigri í leikjum Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr báðum leikjum hér inn á Vísi. 25.4.2025 07:30
Átján ára skíðakona lést á æfingu Franska skíðakonan Margot Simond er látin eftir slys á æfingu í frönsku Ölpunum. 25.4.2025 06:31
Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrir ellefu árum var Michael Carter-Williams kosinn nýliði ársins í NBA deildinni í körfubolta. Í næsta mánuði reynir hann fyrir sér í allt annarri íþrótt. 23.4.2025 16:30
Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Mikel Arteta mun að eigin sögn ekki hvíla lykilmenn liðsins fyrir undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. 23.4.2025 15:17
Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir var bæði með mark og stoðsendingu í sigri Víkingskvenna í Garðabænum í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. 23.4.2025 14:32
Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Bandaríska hafnaboltafélagið Tampa Bay Rays missti heimavöll sinn í miklu óveðri á Flórída í vetur. Nú er hafin nýstárleg fjáröflun á vegum félagsins. 23.4.2025 13:45
Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Íslenski keilukappinn Arnar Davíð Jónsson fagnaði sigri á sænska stórmótinu PBA Sweden Scorpion Eskilstuna Open. 23.4.2025 13:01
Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Arsenal er eina enska liðið sem er enn með í Meistaradeild Evrópu í fótbolta og ef við horfum til baka á fótboltasöguna þá segir andlát páfans okkur það að þeir fari alla leið í ár. 23.4.2025 12:31