Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 13:00 Álvaro Carreras var leikmaður Manchester United til ársins 2024 þegar Benfica nýtti sér kauprétt á honum. Hann var seldur fyrir margfalda þá upphæð ári síðar. Getty/Ash Donelon Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras. Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
Carreras var einu sinni í akademíu Real Madrid en fór þaðan til Manchester United árið 2020. Enska b-deildarliðið Preston er ánægt með fréttirnar og óskuðu Carreras til hamingju með samninginn. Preston er það félag sem Carreras hefur spilað næstflesta leiki fyrir. Hann spilaði 39 leiki með liðinu á 2022-23 tímabilinu á láni frá United. Hann hefur því farið frá Preston til Real Madrid á tveimur árum en hann var ekki nógu góður fyrir Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Benfica keypti hann frá United fyrir sex milljónir evra. Hann kom fyrst á láni en Benfica var með kauprétt sem félagið nýtti sér í maí 2024. Rúmu ári seinna seldi Benfica Carreras til Real Madrid fyrir fimmtíu milljónir evra. Benfica fær því 44 milljónum meira fyrir en það borgaði Manchester United aðeins ári fyrr. Spænski 21 árs landsliðsmaðurinn átti frábært 2024-25 tímabil og nú lítur út að hann verð hluti af framtíðarvarnarlínu Real með þeim Dean Huijsen og Trent Alexander-Arnold sem voru líka keyptir til Real Madrid í sumar. View this post on Instagram A post shared by Real Madrid C.F. (@realmadrid) Manchester United græðir þó pening á þessari sölu sem er hluti af sölunni frá 2024. United fær fimm milljónir punda af þeim 43 milljónum punda sem Benfica fær fyrir Carreras.
Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Enski boltinn Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn KA/Þór með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira