varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birgitta ráðin rekstrar­stjóri not­enda­lausna hjá Origo

Birgitta Bjarnadóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri hjá Notendalausnum Origo. Hún mun sem slíkur taka þátt í stefnumótun, stýra umbótaverkefnum, þróun og innleiðingu ferla ásamt yfirumsjón á rekstrartengdum verkefnum.

Bana­slys á Suður­lands­vegi 2021: Nýkominn með bílpróf þegar hann tók fram úr

Banaslys sem varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Þingborg í Árnessýslu, þegar tveir bílar rákust saman í desember 2021, er rakið til þess að ökumaður annars bílsins hafi ekki sýnt næga aðgæslu í framúrakstri. Áreksturinn var harður og lést 89 ára karlmaður, sem var í bíl sem kom úr gagnstæðri átt, tveimur vikum eftir slysið.

Fjögur ráðin til LSR

LSR hefur ráðið til sín þau Elín Hrund Búadóttir, Helgi Freyr Ásgeirsson, Katrín Kristjana Hjartardóttir og María Björk Baldursdóttir.

Emma Ósk vill leiða Uppreisn

Emma Ósk Ragnarsdóttir hefur gefið kost á sér til að taka við embætti formanns í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Landsfundur Uppreisnar fer fram laugardaginn 7. október næstkomandi. 

Sækir um skilnað frá Danny Master­son

Bandaríska leikkonan Bijou Phillips hefur sótt um skilnað frá leikaranum Danny Masterson. Masterson var fyrir tveimur vikum dæmdur í þrjátíu ára fangelsi eftir að hafa verið sakfelldur af ákæru um tvær nauðganir.

Norð­aust­læg átt og hvassast austast

Veðurstofan gerir ráð fyrir strekkingsnorðaustanátt í dag með rigningu á köflum um landið austanvert og sums staðar norðanlands. Það léttir hins vegar til á Suður- og Vesturlandi.

Hafa náð sátt í skilnaðar­máli sínu

Bandaríski leikarinn Kevin Costner og fyrrverandi eiginkona hans, Christine Baumgartner, hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en mikið hefur verið fjallað um mál þeirra Costner og Baumgartner síðustu vikur og mánuði.

Sjá meira