Loka Laugardalslaug í tvær vikur vegna viðhalds Laugardalslaug í Reykjavík verður lokað fyrir almenning í tvær vikur frá og með 26. september næstkomandi vegna framkvæmda. Kominn er tími á viðhald. 20.9.2023 13:39
Birgitta ráðin rekstrarstjóri notendalausna hjá Origo Birgitta Bjarnadóttir hefur verið ráðin rekstrarstjóri hjá Notendalausnum Origo. Hún mun sem slíkur taka þátt í stefnumótun, stýra umbótaverkefnum, þróun og innleiðingu ferla ásamt yfirumsjón á rekstrartengdum verkefnum. 20.9.2023 11:50
Banaslys á Suðurlandsvegi 2021: Nýkominn með bílpróf þegar hann tók fram úr Banaslys sem varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Þingborg í Árnessýslu, þegar tveir bílar rákust saman í desember 2021, er rakið til þess að ökumaður annars bílsins hafi ekki sýnt næga aðgæslu í framúrakstri. Áreksturinn var harður og lést 89 ára karlmaður, sem var í bíl sem kom úr gagnstæðri átt, tveimur vikum eftir slysið. 20.9.2023 11:40
Fjögur ráðin til LSR LSR hefur ráðið til sín þau Elín Hrund Búadóttir, Helgi Freyr Ásgeirsson, Katrín Kristjana Hjartardóttir og María Björk Baldursdóttir. 20.9.2023 10:55
Emma Ósk vill leiða Uppreisn Emma Ósk Ragnarsdóttir hefur gefið kost á sér til að taka við embætti formanns í Uppreisn, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Landsfundur Uppreisnar fer fram laugardaginn 7. október næstkomandi. 20.9.2023 10:23
Fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöldin Opinberu háskólarnir fá ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld sín úr 75 þúsund krónum í 95 þúsund krónur líkt og beðið hafði verið um. 20.9.2023 10:15
Sækir um skilnað frá Danny Masterson Bandaríska leikkonan Bijou Phillips hefur sótt um skilnað frá leikaranum Danny Masterson. Masterson var fyrir tveimur vikum dæmdur í þrjátíu ára fangelsi eftir að hafa verið sakfelldur af ákæru um tvær nauðganir. 20.9.2023 07:50
Norðaustlæg átt og hvassast austast Veðurstofan gerir ráð fyrir strekkingsnorðaustanátt í dag með rigningu á köflum um landið austanvert og sums staðar norðanlands. Það léttir hins vegar til á Suður- og Vesturlandi. 20.9.2023 07:20
Hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu Bandaríski leikarinn Kevin Costner og fyrrverandi eiginkona hans, Christine Baumgartner, hafa náð sátt í skilnaðarmáli sínu. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá þessu en mikið hefur verið fjallað um mál þeirra Costner og Baumgartner síðustu vikur og mánuði. 19.9.2023 14:44
Tíundi hver Japani áttatíu ára eða eldri Í fyrsta sinn í sögunni er tíundi hver maður í Japan áttatíu ára eða eldri. 19.9.2023 13:30