Tíundi hver Japani áttatíu ára eða eldri Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 13:30 Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi. EPA Í fyrsta sinn í sögunni er tíundi hver maður í Japan áttatíu ára eða eldri. Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum. Japan Mannfjöldi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum.
Japan Mannfjöldi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Sjá meira