Tíundi hver Japani áttatíu ára eða eldri Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 13:30 Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi. EPA Í fyrsta sinn í sögunni er tíundi hver maður í Japan áttatíu ára eða eldri. Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum. Japan Mannfjöldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum.
Japan Mannfjöldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira