Stuðningsmenn Chelsea hentu manni út úr lest í París Stuðningsmenn Chelsea urðu sér og félagi sínu til skammar í gærkvöldi þegar þeir voru á ferð með lest í miðborg París en Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Paris Saint-Germain í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 18. febrúar 2015 07:15
Tæpt ár frá rassskellinum Real Madrid heimsækir Schalke til Gelsenkirchen í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 18. febrúar 2015 06:00
Mourinho: Auðvelt að velja á milli Cech og Courtois | Myndband Jose Mourinho var ánægður með stigið í París og frammistöðu Thibaut Courtois í leiknum. Fótbolti 17. febrúar 2015 22:30
Terry: Frábær tilþrif Courtois Fyrirliði Chelsea ánægður með úrslitin í París í kvöld. Fótbolti 17. febrúar 2015 21:51
Blanc: Þeir sem spila verða klárir Paris Saint-Germain í meiðslavandræðum fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 17. febrúar 2015 18:15
Bayern skoraði ekki í Úkraínu Xabi Alonso fékk að líta rauða spjaldið en heimamenn í Shakhtar héldu jöfnu gegn stórliði Bayern München í Úkraínu. Fótbolti 17. febrúar 2015 16:36
Cavani bjargaði PSG í París | Sjáðu mörkin PSG lenti undir gegn Chelsea en var óheppið að landa ekki sigri gegn toppliði ensku deildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2015 16:33
Mourinho: PSG vildi fá mig sem knattspyrnustjóra Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, á nú möguleika á því að slökkva á Meistaradeildardraumi franska liðsins Paris Saint-Germain annað árið í röð en í kvöld fer fram fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2015 16:00
Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tékkinn gefur ekkert eftir í baráttunni við Belgann og hefur staðið sig betur þegar litið er á tölfræðina. Enski boltinn 17. febrúar 2015 14:00
Diego Costa verður í byrjunarliðinu á móti PSG í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, ætlar að setja Diego Costa í byrjunarlið Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Paris St-Germain í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 17. febrúar 2015 09:00
Jovetic hent úr Meistaradeildarhópnum Svartfellingurinn Stevan Jovetic virðist ekki eiga bjarta framtíð hjá Man. City. Fótbolti 6. febrúar 2015 09:15
Tíu lið í Evrópu eiga enn möguleika á þrennunni Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina. Fótbolti 29. janúar 2015 22:30
Real Madrid komst auðveldlega í úrslitaleikinn Evrópumeistaralið Real Madrid er komið í úrslitaleikinn í Heimsmeistarakeppni félagsliða eftir 4-0 sigur á liði Cruz Azul frá Mexíkó í kvöld í undanúrslitaleik liðanna en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó. Fótbolti 16. desember 2014 21:20
Óheppnin elti Arsenal ekki endalaust Arsenal hefur verið einstaklega óheppið með dráttinn í sextán liða úrslitin undanfarin ár en óheppnin elti lærisveinar Arsene Wenger ekki endalaust. Það kom í ljós í dag þegar Lundúnaliðið hafði heppnina með sér. Enski boltinn 15. desember 2014 18:00
Man. City mætir Barcelona - drátturinn í 16 liða úrslitin Arsenal mætir Monaco og Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain Fótbolti 15. desember 2014 09:59
Hverjir verða mótherjar ensku liðanna í Meistaradeildinni? Dregið verður til 16 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta klukkan 11.00. Fótbolti 15. desember 2014 09:15
Fullkomnu liðin fara sjaldnast alla leið í Meistaradeildinni Real Madrid varð í vikunni aðeins sjötta liðið sem nær fullu húsi í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en hingað til hefur það ekki boðað gott fyrir "fullkomnu“ liðin þegar þau spila í útsláttarkeppninni. Fótbolti 12. desember 2014 07:00
Tvífari Kristófers Acox spilaði með Chelsea í gær Einhverjum körfuboltaáhugamönnum brá eflaust í brún er þeir fylgdust með leik Chelsea og Sporting í gær. Þá þreytti tvífari Kristófer Acox frumraun sína með Chelsea. Fótbolti 11. desember 2014 15:30
Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudaginn. Fótbolti 11. desember 2014 12:30
Eigum skilið meira hrós frá fjölmiðlum Man. City stóðst pressuna er liðið fór til Rómar í gær og kláraði lið AS Roma, 2-0. Það var allt undir hjá City en liðið stóðst prófið Fótbolti 11. desember 2014 09:30
Varast hákarlana Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er að vonum hæstánægður með að hafa unnið sinn riðil í Meistardeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2014 09:00
Dzeko ætlar að fylla í skarð Agüero Manchester City verður án Argentínumannsins næstu 6-8 vikurnar. Enski boltinn 10. desember 2014 17:45
Redknapp: Ein af verstu ákvörðunum dómara sem ég hef séð Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og knattspyrnuspekingur Sky Sports, var langt frá því að vera ánægður með rauða spjaldið sem Lazar Markovic fékk í leik Liverpool og Basel í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 10. desember 2014 16:30
Skoraði mark númer 6666 Ciro Immobile, ítalski framherjinn hjá Borussia Dortmund skoraði ekki aðeins mikilvægt mark fyrir lið sitt í Meistaradeildinni í gær því það var líka merkilegt mark í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10. desember 2014 15:30
Basel gerði grín að Liverpool á Instagram Fólkið hjá Basel missti sig í gleðinni í gær eftir að liðið þeirra sló Liverpool út úr Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2014 14:30
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. Fótbolti 10. desember 2014 10:59
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. Fótbolti 10. desember 2014 10:58
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. Fótbolti 10. desember 2014 10:57
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. Fótbolti 10. desember 2014 10:41
Pellegrini óttast ekki um starf sitt Það er pressa á Man. City í Róm í kvöld en liðið gæti fallið úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 10. desember 2014 10:30
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn