Jólasveinar eru taldir þrettán Jólasveinar eru taldir þrettán og kemur sá fyrsti hálfum mánuði fyrir jól og síðan einn hvern dag til jóla og eins haga þeir brottferð sinni eftir jólin. Gamalt fólk hafði það fyrir vana að sletta floti á eldhúsveggi á Þorláksmessu þegar kjötið var soðið og hurfu þessar slettur síðan því jólasveinar sleiktu þær. En þessi eru nöfn jólasveina eftir því sem réttorður kvenmaður hefur heyrt. Jól 1. nóvember 2014 09:00
Bjart er yfir Betlehem Bjart er yfir Betlehem / blikar jólastjarna / Stjarnan mín og stjarnan þín / stjarna allra barna / Var hún áður vitringum / vegaljósið skæra / Barn í jötu borið var / barnið ljúfa kæra Jól 1. nóvember 2014 09:00
Gleðileg jól á hinum ýmsu tungumálum Veist þú hvernig maður óskar gleðilegra jóla á færeysku, portúgölsku, kantónsku eða litháísku? Jól 1. nóvember 2014 08:00
Babbi segir Babbi segir, babbi segir / Bráðum koma dýrðleg jól / Mamma segir, mamma segir / Magga fær þá nýjan kjól Jól 1. nóvember 2014 08:00
Nú skal segja Nú skal segja, nú skal segja / hvernig litlar telpur gera / Vagga brúðu, vagga brúðu / og svo snúa þær sér í hring. Jól 1. nóvember 2014 08:00
Heims um ból Heims um ból, helg eru jól / signuð mær son Guðs ól / frelsun mannanna, frelsisins lind / frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind / meinvill í myrkrunum lá Jól 1. nóvember 2014 08:00
Ó, Jesúbarn Ó Jesú barn, þú kemur nú í nótt / og nálægð þína ég í hjarta finn / þú kemur enn, þú kemur undra hljótt /í kotin jafnt og hallir fer þú inn Jól 1. nóvember 2014 08:00
Syng barnahjörð Syng barnahjörð syng Guði dýrð / hann gaf sinn eigin son / bjóð honum heim, bú honum stað / með bæn og þakkargjörð / með bæn og hjartans þakkargjörð Jól 1. nóvember 2014 07:00
Jólasaga: Huldufólksdansinn Það var siður í gamla daga að haldinn var aftansöngur á jólanóttina; sóttu þangað allir þeir sem gátu því við komið, en þó var ávallt einhver eftir heima til þess að gæta bæjarins. Urðu smalamenn oftast fyrir því, því að þeir urðu að gegna fjárgeymslu þá eins og endrarnær. Höfðu þeir sjaldan lokið við gegningar þegar kirkjutími kom og voru því eftir heima. Jól 1. nóvember 2014 06:00
Ó, hve dýrðleg er að sjá Ó hve dýrðleg er að sjá / alstirnd himins festing blá / þar sem ljósin gullnu glitra / glöðu leika brosa´ og titra / og oss benda upp til sín Jól 1. nóvember 2014 05:00
Með gleðiraust og helgum hljóm Með gleðiraust og helgum hljóm / þig herra Jesú Kristi / heiðri fagnandi og hvellum róm / hópur þinn endurleysti. Jól 1. nóvember 2014 04:00
Á Betlehemsvöllum Á Betlehemsvöllum þar birtist um nótt / hinn blessaði engill, sem boðar oss skjótt / Nú fagnið og gleðjist því frelsarinn er / oss fæddur í heiminn á völlunum hér. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 1. nóvember 2014 00:01
Af jólasveinum allra heima Grein úr Lesbókinni frá desember árið 1999 eftir Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistara í Flensborgarskóla. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Álfar á jólanótt Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Jólasaga: Besta jólagjöfin Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Ó Grýla, Ómar Ragnarsson Grýla heitir grettin mær, í gömlum helli býr, hún unir sér í sveitinni við sínar ær og kýr. Hún þekkir ekki glaum og glys né götulífsins spé, og næstum eins og nunna er, þótt níuhundruð ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó Grýla Jól 1. nóvember 2014 00:01
Englahárið á jólatrénu Eitt það sem ég man hvað best af jólaskrautinu á bernskuárum mínum er englahárið á jólatrénu. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Jólasaga: Gamla jólatréð Það var einu sinni jólatré sem var búið að þjóna eigendum sínum vel og lengi, svo lengi að öll börn fjölskyldunnar sem voru 7 talsins mundu ekki eftir neinu öðru tré. Tilhlökkunin var alltaf mikil hjá krökkunum þegar tréð var tekið niður af háaloftinu. Jól 1. nóvember 2014 00:01