Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Mis­mælti sig harka­lega í beinni út­sendingu

Hin norska Stine Dahmke, ein sigursælasta handboltakona sögunnar, og eiginkona þýska landsliðsmannsins Rune Dahmke, mismælti sig illa þegar hún lagði sitt sérfræðimat á leik Þýskalands og Noregs sem fer fram í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Ég er að fara aftur til Sví­þjóðar“

Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Skýrsla Vals: Ekki aftur

Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er klár­lega högg“

Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Ein­hver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“

Formaður Eflingar sendir forstöðumanni miðlunarsviðs hjá Samtökum Atvinnulífsins væna pillu vegna ummæla hans um að leikir íslenska handboltalandsliðsins geti nýst á vinnustöðum til að þjappa fólki saman. Sólveig segir verkafólk ekki getað hliðrað vinnu sinni, það fái enga uppsagnarvernd og þurfi að skila vottorði.

Innlent
Fréttamynd

Ómar segist eiga meira inni

Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti.

Handbolti