Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Full­komin byrjun Bayern heldur á­fram

Ekkert lát virðist ætla að verða á sigurgöngu Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann í kvöld sinn sjöunda sigur í röð og er ósigrað á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Birta valin best

Blikinn Birta Georgsdóttir var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna á nýafstöðnu tímabili af leikmönnum deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arsenal vann Lundúna­slaginn

Fulham og Arsenal áttust við í dag í ensku úrvalsdeildinni þar sem Skytturnar fóru með 0-1 sigur af hólmi og tóku öll stigin þrjú á Craven Cottage.

Enski boltinn
Fréttamynd

Haaland skaut City á toppinn

Ekkert fær Erling Haaland stöðvað en hann skoraði bæði mörk Manchester City þegar liðið lagði Everton að velli, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hitnar enn undir Postecoglou

Pressan á Ange Postecoglou, knattspyrnustjóra Nottingham Forest, eykst enn en liðið tapaði 0-3 fyrir Chelsea í fyrsta leik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Stjórinn og fyrir­liðinn koma Wirtz til varnar

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Ís­landi

Ísland er enn fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Grænhöfðaeyjar tryggðu sér HM-sætið í vikunni en þær eru fjölmennari en Ísland. Það er önnur eyjaþjóð sem ógnar hins vegar íslenska heimsmetinu.

Fótbolti