Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Liverpool og Real Madrid, tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildar Evrópu, mætast á Anfield í kvöld í sannkölluðum risaleik. Fótbolti 4.11.2025 19:33
PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Bayern München hefur unnið fimmtán fyrstu leiki sína á þessari leiktíð en þarf nú að kljást við sjálfa ríkjandi Evrópumeistara PSG í París, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.11.2025 19:33
Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Tveir Íslendingar eru í leikmannahópi FC Kaupmannahafnar í Lundúnum í kvöld, á leiknum við Tottenham í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Rúnar Alex Rúnarsson er sem fyrr með markmannshanskana á bekknum og hinn 17 ára Viktor Daðason bíður eftir öðru tækifæri eftir að hafa skorað gegn Dortmund á dögunum. Fótbolti 4.11.2025 19:33
Fram líka fljótt að finna nýja ást Framarar hafa ráðið Anton Inga Rúnarsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta og hann mun því stýra Fram í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4. nóvember 2025 14:55
Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Tottenham og West Ham, settist niður og svaraði spurningum Kjartans Atla Kjartanssonar um ýmislegt sem tengist enska boltanum, í fróðlegu viðtali. Enski boltinn 4. nóvember 2025 14:33
Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. Fótbolti 4. nóvember 2025 14:00
Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4. nóvember 2025 13:32
Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Ísland verður í riðli með heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands í undankeppni HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 4. nóvember 2025 12:43
Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2025 12:00
Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Pia Sundhage fær ekki nýjan samning sem þjálfari svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta og sú sænska var beðin um að taka hatt sinn og staf umsvifalaust. Fótbolti 4. nóvember 2025 11:30
Þjálfari Alberts rekinn Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Fótbolti 4. nóvember 2025 11:03
Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Það ræðst í hádeginu í dag hvaða þjóðum Ísland mætir í undankeppninni fyrir HM kvenna í fótbolta sem fram fer í Brasilíu sumarið 2027. Ísland er eitt fárra landa sem ákveðnar skorður gilda um fyrir dráttinn. Fótbolti 4. nóvember 2025 11:00
Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með leik Sunderland og Everton á Ljósvangi. Nýliðarnir komu til baka og náðu í stig. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 4. nóvember 2025 10:01
„Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Óskar Smári Haraldsson er nýr þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild kvenna. Eftir árangursríkan tíma hjá Fram en viðskilnað sem fór ekki eins og best verður á kosið. Óskar segist hann hafa fundið fyrir smá ástarsorg en að í þannig stöðu sé gott að finna nýja ást sem fyrst. Íslenski boltinn 4. nóvember 2025 09:30
Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Cristiano Ronaldo kveðst vera betri fótboltamaður en Lionel Messi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýju viðtali Ronaldos við Piers Morgan. Fótbolti 4. nóvember 2025 09:00
Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Jamie Carragher sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um frammistöðu Tottenham í tapinu fyrir Chelsea um helgina. Hann sagði að Spurs hefði spilað eins og neðri deildarlið gegn nágrönnum sínum. Enski boltinn 4. nóvember 2025 08:32
Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Mladen Zizovic, þjálfari serbneska liðsins Radnicki 1923, lést í miðjum leik í gær. Fótbolti 4. nóvember 2025 08:00
Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Umboðsmaður sem starfar í ensku úrvalsdeildinni var handtekinn á dögunum eftir að leikmanni var hótað með byssu þar sem hann var á göngu í Lundúnum. Fótbolti 3. nóvember 2025 23:30
O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Gary O'Neil mun ekki taka við stjórninni hjá Wolverhampton Wanderers á ný. Hann var rekinn úr starfinu fyrir tæpu ári en hefur verið ítrekað orðaður við endurkomu eftir að Vítor Pereira var látinn fjúka. Fótbolti 3. nóvember 2025 21:01
Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Landsliðskonurnar Emilía Kiær Ásgeirsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir mættust í þýska boltanum í kvöld þegar RB Leipzig sótti Freiburg heim. Fótbolti 3. nóvember 2025 20:21
Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa léku í kvöld sinn fyrsta leik í Seríu A eftir að Patrick Viera var leystur frá störfum sem þjálfari liðsins þegar liðið sótti Sassuolo heim. Fótbolti 3. nóvember 2025 19:46
Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 3. nóvember 2025 19:32
Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í frammistöðu Florian Wirtz á blaðamannafundi í dag fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni en Slot biður fólk um að sýna Wirtz þolinmæði meðan hann aðlagast ensku deildinni. Fótbolti 3. nóvember 2025 18:33
Spence og van de Ven báðust afsökunar Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega. Fótbolti 3. nóvember 2025 17:47