Ástralía

Ástralía

Fréttamynd

Kærkomin rigning í Ástralíu

Slökkviliðsmenn og íbúar við austurströnd Ástralíu hafa tekið mikilli rigningu þar fagnandi þrátt fyrir að henni fylgdu flóð í Sydney.

Erlent
Fréttamynd

Lést í keppni í kökuáti

Sextíu ára áströlsk kona lést í gær á meðan hún tók þátt í keppni í kökuáti á hóteli í borginni Hervey Bay í Queensland í Ástralíu.

Erlent