Björgvin Páll eftir sigurinn á Portúgal: „Frábært kvöld að baki“

„Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26.

877
02:01

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta