EM í dag #1: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð

Enn eitt stórmótið í janúar fer að bresta á og fulltrúar Sýnar og Vísis láta sig ekki vanta. Hitað var upp fyrir fyrsta leik Íslands á EM sem er við Ítali á morgun. Henry Birgir Gunnarsson og Valur Páll Eiríksson munu fylgja landsliðinu eftir allt mótið og hafa kynnt sér aðstæður vel í Kristianstad þar sem fyrstu þrír leikir Íslands fara fram.

565
09:57

Vinsælt í flokknum Handbolti