Real Madrid - AS Monaco 6-1

Kylian Mbappé skoraði tvö fyrstu mörkin á fyrstu 26 mínútum leiksins en staðan var 2-0 í hálfleik. Franco Mastantuono kom Real í 3-0 á 51. mínútu eftir sendingu frá Vinicius Junior en fjórða markið var sjálfsmark fjórum mínútum síðar. Vinicius Junior kom Real síðan í 5-0 á 63. mínútu en Jordan Teze minnkaði muninn. Sjötta og síðasta markið skoraði Jude Bellingham eftir sendingu frá Federico Valverde á 80. mínútu.

161
04:15

Vinsælt í flokknum Fótbolti