Setja í loftið heimasíðu um jafnréttismál á Íslandi

Íslensk stjórnvöld hafa sett í loftið vefsíðu á ensku þar sem sögu og árangri jafnréttisbaráttunnar á Íslandi eru gerð skil. Nokkrum landsþekktum konum bregður fyrir í myndbandi á heimasíðunni sem er samstarfsverkefni embættis forseta Íslands, utanríkis- og dómsmálaráðuneytisins og Íslandsstofu.

200
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir