Segir byggingageirann í fjötrum fjárfesta og braskara

Örn Kjærnested, framkvæmdastjóri Byggingarfélagsins Bakka, skammar sveitarfélög og fjárfesta fyrir að halda lóðaverði á höfuðborgarsvæðinu allt of háu. Hann gagnrýnir einnig sveitarfélögin fyrir að skipuleggja ekki hverfi í samræmi við óskir fólks. Örn hefur byggt á þriðja þúsund íbúða á nærri hálfrar aldar ferli. Hann stýrði lengi verktakafyrirtækinu Álftárósi en hefur undanfarin ár verið að byggja upp Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.

188
10:30

Vinsælt í flokknum Fréttir