Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns
Jón Már Sigurþórsson var 5 ára þegar hann var fjarlægður af heimili móður sinnar eftir mikla vanrækslu og óviðunandi aðstæður og ólst upp hjá uppeldisföður sínum sem aldrei hafði ritað undir faðernisviðurkenningu.