Fann blóðföðurinn út frá magatilfinningu

Í síðasta þættinum segir Katrín Ósk Þorgeirsdóttir hjúkrunarfræðingurinn og vinkona Huldu Birnu Hólmgeirsdóttur Blöndal frá því hvernig hún bókstaflega fann blóðföður Huldu út frá magatilfinningu. Hún horfir á manninn og hann er svo líkur henni að hún er sannfærð um að þetta sé pabbi hennar án þess að hafa nokkuð því til sönnunar. Hulda segir svo frá því hvernig þessi maður tók beiðni hennar um lífsýni og hvað gerðist svo í framhaldinu sem er mögnuð saga.

261
01:26

Vinsælt í flokknum Blóðbönd