Ein Pæling - Guðlaugur Þór Þórðarson
Þórarinn ræðir við Guðlaug Þór Þórðarson, fyrrum ráðherra, um alþjóðastjórnmálin. Fjallað er um hagsmunagæslu Íslendinga í nýjum veruleika, varnarmál, fágætismálma, hagsmunir Íslands í samhengi við hagsmuni til Vesturs og Austurs, skuggabann og margt fleira.