Sögulegar sættir í Vatíkaninu

Segja má að sögulegar sættir hafi orðið í dag þegar þeir Karl Bretakonungur og Leó páfi báðu saman í Vatíkaninu. Þetta er í fyrsta sinn í fimm hundruð ár sem leiðtogar kaþólsku kirkjunnar og ensku biskipakirkjunnar gera slíkt, að minnsta kosti á almannafæri.

9
01:10

Vinsælt í flokknum Fréttir