Gulli Helga var í beinni frá kastala í Frakklandi
Gulli Helga var í beinni í Bítinu frá Frakklandi þar sem tökur standa yfir á síðasta þættinum í nýjustu þáttaröðinni sem byrjar á sunnudaginn. Kastalinn er í eigu Björn Björnssonar og kom fyrir í síðustu þáttaröð.