Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar 28. janúar 2026 11:18 Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu. Sýslumönnum er einnig ætlað leiðbeina fólki um þjónustu ríkisstofnanna og standa vörð um starfsemi sýslumanns á landsbyggðinni, m.a. með það að markmiði að fjölga verkefnum og störfum. Lengi hefur verið uppi umræða um stöðu sýslumanna, fjölda þeirra og staðsetningu útibúa.Lög um sameiningu og fækkun sýslumanna og aðskilnað milli sýslumanna og lögreglu var samþykkt árið 2015 á Alþingi en til að sætta sjónarmið íbúa á landsbyggðinni var fastsett hvar starfsstöðvar sýslumanns og lögreglu ættu að vera niður komnar. Var þetta gert til að koma til móts við þau byggðarsjónarmið að þjónusta og störf héldust á landsbyggðinni. Nú er frumvarp ríkistjórnarinnar um að leggja af sýslumenn á lokametrunum í þinginu og þriðja og síðasta umræða boðuð í dag. Þar með verður sýslumönnum, fulltrúum ríkis í héraði, fækkað úr níu í einn. Ekki liggur fyrir samkvæmt frumvarpinu hvar þessi eini verði staðsettur, hvort hann verður á höfuðborgarsvæðinu eða staðsettur utan þess. Enginn vissa er um þjónustu á landsbyggðinni eftir breytingarnar en þrátt fyrir að það sé nefnt í frumvarpinu að markmið frumvarpsins sé að efla starfsstöðvarnar á landsbyggðinni þá er ekkert í frumvarpinu sjálfu sem tryggir slíkt. Engin vissa um að útibú sýslumanna verði áfram þar sem þau eru í dag. Engin vissa um að fjöldi starfsmanna verði sá sami eða aukinn. Engin vissa fyrir því að þjónusta verði ekki skert. Engin vissa um neitt. Öll útfærsla er í höndum ráðherra sem getur með reglugerð breytt eftir eigin geðþótta. Aðkomu þingsins er ekki óskað er varðar framtíðar breytingar, ákvörðunin er alfarið í höndum framkvæmdavaldsins, hjá ráðherra. Þessu hef ég mótmælt. Fyrir okkur sem höfum barist fyrir hagsmunum okkar svæða, bæði í sveitarstjórnum sem á Alþingi vitum að þau opinberu störf sem haldast hvað best út á landi eru í þeim stofnunum sem hafa sjálfstæðan forstöðumann staðsettan á svæðinu sem ver sína stofnun, sín störf og þjónustuna. Það er því miður staðreynd að störfin leka af landsbyggð til höfuðborgarinnar og með fækkun starfa dregur úr þjónustunni sem stofnunin á að veita íbúum. Með því frumvarpi sem ríkistjórnin hefur nú lagt fram og er til umræðu á Alþingi er hættan sú að verulega muni draga úr opinberum störfum á landsbyggðinni sem og þeirri þjónustu sem sýslumenn veita í dag. Sporin hræða. Það að hagræða í ríkisrekstri er nauðsynlegt og viðvarandi verkefni en að gera það á kostnað starfa og þjónustu á landsbyggðinni er ekki það sem við sem þar búum þurfum. Að tala um eflingu landsbyggðarinnar á sama tíma verið er að skera niður störf og þjónustu þar hefur aldrei farið saman og gerir það ekki nú. Höfundur er þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stefán Vagn Stefánsson Mest lesið Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal Skoðun Skoðun Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Skoðun Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Skoðun Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Skoðun Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Skoðun Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar Skoðun Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson,Altair Agmata skrifar Skoðun Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar Skoðun Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Skoðun Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Sjá meira
Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu. Sýslumönnum er einnig ætlað leiðbeina fólki um þjónustu ríkisstofnanna og standa vörð um starfsemi sýslumanns á landsbyggðinni, m.a. með það að markmiði að fjölga verkefnum og störfum. Lengi hefur verið uppi umræða um stöðu sýslumanna, fjölda þeirra og staðsetningu útibúa.Lög um sameiningu og fækkun sýslumanna og aðskilnað milli sýslumanna og lögreglu var samþykkt árið 2015 á Alþingi en til að sætta sjónarmið íbúa á landsbyggðinni var fastsett hvar starfsstöðvar sýslumanns og lögreglu ættu að vera niður komnar. Var þetta gert til að koma til móts við þau byggðarsjónarmið að þjónusta og störf héldust á landsbyggðinni. Nú er frumvarp ríkistjórnarinnar um að leggja af sýslumenn á lokametrunum í þinginu og þriðja og síðasta umræða boðuð í dag. Þar með verður sýslumönnum, fulltrúum ríkis í héraði, fækkað úr níu í einn. Ekki liggur fyrir samkvæmt frumvarpinu hvar þessi eini verði staðsettur, hvort hann verður á höfuðborgarsvæðinu eða staðsettur utan þess. Enginn vissa er um þjónustu á landsbyggðinni eftir breytingarnar en þrátt fyrir að það sé nefnt í frumvarpinu að markmið frumvarpsins sé að efla starfsstöðvarnar á landsbyggðinni þá er ekkert í frumvarpinu sjálfu sem tryggir slíkt. Engin vissa um að útibú sýslumanna verði áfram þar sem þau eru í dag. Engin vissa um að fjöldi starfsmanna verði sá sami eða aukinn. Engin vissa fyrir því að þjónusta verði ekki skert. Engin vissa um neitt. Öll útfærsla er í höndum ráðherra sem getur með reglugerð breytt eftir eigin geðþótta. Aðkomu þingsins er ekki óskað er varðar framtíðar breytingar, ákvörðunin er alfarið í höndum framkvæmdavaldsins, hjá ráðherra. Þessu hef ég mótmælt. Fyrir okkur sem höfum barist fyrir hagsmunum okkar svæða, bæði í sveitarstjórnum sem á Alþingi vitum að þau opinberu störf sem haldast hvað best út á landi eru í þeim stofnunum sem hafa sjálfstæðan forstöðumann staðsettan á svæðinu sem ver sína stofnun, sín störf og þjónustuna. Það er því miður staðreynd að störfin leka af landsbyggð til höfuðborgarinnar og með fækkun starfa dregur úr þjónustunni sem stofnunin á að veita íbúum. Með því frumvarpi sem ríkistjórnin hefur nú lagt fram og er til umræðu á Alþingi er hættan sú að verulega muni draga úr opinberum störfum á landsbyggðinni sem og þeirri þjónustu sem sýslumenn veita í dag. Sporin hræða. Það að hagræða í ríkisrekstri er nauðsynlegt og viðvarandi verkefni en að gera það á kostnað starfa og þjónustu á landsbyggðinni er ekki það sem við sem þar búum þurfum. Að tala um eflingu landsbyggðarinnar á sama tíma verið er að skera niður störf og þjónustu þar hefur aldrei farið saman og gerir það ekki nú. Höfundur er þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi.
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir,Sandra Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar
Skoðun Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir,Ásgeir Brynjar Torfason,Brynhildur Davíðsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Silja Elvarsdóttir skrifar
Skoðun Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson,Cristina Cretu skrifar
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun