Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2025 21:08 Ivan Gavrilovic raðaði niður körfunum á Króknum í kvöld. Vísir/Anton Brink Tindastóll, Keflavík og KR bættust í kvöld í hóp með Grindvíkingum yfir þau lið sem hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Það var ekki mikil spenna í leikjunum þremur. Tindastóll vann 59 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Síkinu á Sauðárkróki, 124-66, eftir að hafa verið 70-24 yfir í hálfleik. Það er ekkert grín að mæta Stólunum þessa dagana eins og Álftnesingar fengu að kynnast á föstudagkvöldið. Stólarnir kólnuðu ekkert niður á nokkrum dögum og voru einnig í ham í kvöld. Ivan Gavrilovic nýtti mínútur sínar vel og skoraði 24 stig fyrir Stólana. Taiwo Badmus var með 20 stig og Júlíus Orri Ágústsson skoraði 16 stig. Davis Geks bætti við 12 stigum og Viðar Ágústsson var með 11 stig. Lúkas Aron Stefánsson skoraði 15 stig fyrir Hamarsliðið og Birkir Máni Daðason var með 14 stig. Atli Rafn Róbertsson var síðan með 12 stig en Ryan Benjamin Peters skoraði bara átta stig. KR vann 26 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis í Vesturbænum, 113-87, eftir að hafa verið 64-41 yfir í hálfleik. Veigar Áki Hlynsson var stigahæstur hjá KR með 19 stig en þeir Kenneth Jamar Doucet Jr. og Vlatko Granic skoruðu báðir 17 stig. Friðrik Anton Jónsson skoraði 11 stig eins og Linards Jaunzems. Oscar Jorgensen var með 28 stig fyrir Fjölni og þeir Jónas Steinarsson og Viktor Máni Steffensen skoruðu báðir 15 stig fyrir B-deildarliðið. Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á ÍA uppi á Akranesi, 102-71, en þar voru tvö Bónusdeildarlið að mætast. Keflavík var 49-36 yfir í hálfleik. Það voru margir að skila stigum hjá Keflavík en Jaka Brodnik var stigahæstur með 20 stig. Hilmar Pétursson skoraði 19 stig og Halldór Garðar Hermannsson var með 16 stig af bekknum. Mirza Bulic var síðan með 14 stig og Darryl Morsell skoraði 11 stig. Dibaji Walker og Josip Barnjak skoruðu báðir 13 stig fyrir Skagamenn en þeir Ilija Dokovic, Kristófer Már Gíslason og Aron Elvar Dagsson voru síðan allir með 12 stig. VÍS-bikarinn Tindastóll KR Keflavík ÍF ÍA Fjölnir Hamar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira
Tindastóll vann 59 stiga sigur á 1. deildarliði Hamars í Síkinu á Sauðárkróki, 124-66, eftir að hafa verið 70-24 yfir í hálfleik. Það er ekkert grín að mæta Stólunum þessa dagana eins og Álftnesingar fengu að kynnast á föstudagkvöldið. Stólarnir kólnuðu ekkert niður á nokkrum dögum og voru einnig í ham í kvöld. Ivan Gavrilovic nýtti mínútur sínar vel og skoraði 24 stig fyrir Stólana. Taiwo Badmus var með 20 stig og Júlíus Orri Ágústsson skoraði 16 stig. Davis Geks bætti við 12 stigum og Viðar Ágústsson var með 11 stig. Lúkas Aron Stefánsson skoraði 15 stig fyrir Hamarsliðið og Birkir Máni Daðason var með 14 stig. Atli Rafn Róbertsson var síðan með 12 stig en Ryan Benjamin Peters skoraði bara átta stig. KR vann 26 stiga sigur á 1. deildarliði Fjölnis í Vesturbænum, 113-87, eftir að hafa verið 64-41 yfir í hálfleik. Veigar Áki Hlynsson var stigahæstur hjá KR með 19 stig en þeir Kenneth Jamar Doucet Jr. og Vlatko Granic skoruðu báðir 17 stig. Friðrik Anton Jónsson skoraði 11 stig eins og Linards Jaunzems. Oscar Jorgensen var með 28 stig fyrir Fjölni og þeir Jónas Steinarsson og Viktor Máni Steffensen skoruðu báðir 15 stig fyrir B-deildarliðið. Keflavík vann öruggan 31 stigs sigur á ÍA uppi á Akranesi, 102-71, en þar voru tvö Bónusdeildarlið að mætast. Keflavík var 49-36 yfir í hálfleik. Það voru margir að skila stigum hjá Keflavík en Jaka Brodnik var stigahæstur með 20 stig. Hilmar Pétursson skoraði 19 stig og Halldór Garðar Hermannsson var með 16 stig af bekknum. Mirza Bulic var síðan með 14 stig og Darryl Morsell skoraði 11 stig. Dibaji Walker og Josip Barnjak skoruðu báðir 13 stig fyrir Skagamenn en þeir Ilija Dokovic, Kristófer Már Gíslason og Aron Elvar Dagsson voru síðan allir með 12 stig.
VÍS-bikarinn Tindastóll KR Keflavík ÍF ÍA Fjölnir Hamar Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Sjá meira