Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2025 11:44 Dick van Dyke og Julie Andrews í hlutverkum Berts og Mary Poppins árið 1964. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Dick van Dyke fagnar hundrað ára afmæli í dag. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í söngleikjunum Mary Poppins og Chitty Chitty Bang Bang auk grínþáttanna The Dick van Dyke Show. Dick van Dyke fæddist 13. desember 1925 í Missouri í Bandaríkjunum. Farsæll leiklistarferill hans hófst af alvöru í söngleiknum Bye Bye Birdie árið 1963. Á sjöunda áratugnum lék hann sömuleiðis sótarann Bert í Mary Poppins, Caractacus Potts í Chitty Chitty Bang Bang og Claude Fitzwillam í grínmyndinni Fitzwilly. Á sama tíma lék hann aðalhlutverkið í The Dick Van Dyke Show, grínþáttahöfundinn Rob Petrie. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1961-1966 og urðu 158 talsins. Van Dyke brá sömuleiðis fyrir í Mary Poppins Returns, sem kom út árið 2018. Þá sem Mr. Dawes yngri, sem er sonur illa bankastjórans sem (höskuldarviðvörun) dó úr hlátri eftir að fjölskyldufaðirinn sagði honum brandara í upprunalegu myndinni. Hér að neðan má sjá myndbrot af van Dyke ásamt Julie Andrews, mótleikkonu sinni, syngja eitt þekktasta lag Mary Poppins, Supercalifragilisticexpialidocious. Sé litið á feril van Dyke er af nægu að taka enda hefur hann fengið mörg ár til að sanka að sér verkefnum. Ef marka má Imdb-síðu van Dyke hefur hann tekið þátt í 83 kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum yfir ævina. Þrátt fyrir annasöm ár og háan aldur virðist leikarinn enn í fullu fjöri ef marka má færslur á samfélagsmiðlum hans. Myndin að neðan er titluð „síðustu augnablik hans á tveggja stafa aldri“. View this post on Instagram A post shared by Dick Van Dyke by Alaura Imagery & Design (@alauravandyke) Hollywood Bíó og sjónvarp Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Dick van Dyke fæddist 13. desember 1925 í Missouri í Bandaríkjunum. Farsæll leiklistarferill hans hófst af alvöru í söngleiknum Bye Bye Birdie árið 1963. Á sjöunda áratugnum lék hann sömuleiðis sótarann Bert í Mary Poppins, Caractacus Potts í Chitty Chitty Bang Bang og Claude Fitzwillam í grínmyndinni Fitzwilly. Á sama tíma lék hann aðalhlutverkið í The Dick Van Dyke Show, grínþáttahöfundinn Rob Petrie. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1961-1966 og urðu 158 talsins. Van Dyke brá sömuleiðis fyrir í Mary Poppins Returns, sem kom út árið 2018. Þá sem Mr. Dawes yngri, sem er sonur illa bankastjórans sem (höskuldarviðvörun) dó úr hlátri eftir að fjölskyldufaðirinn sagði honum brandara í upprunalegu myndinni. Hér að neðan má sjá myndbrot af van Dyke ásamt Julie Andrews, mótleikkonu sinni, syngja eitt þekktasta lag Mary Poppins, Supercalifragilisticexpialidocious. Sé litið á feril van Dyke er af nægu að taka enda hefur hann fengið mörg ár til að sanka að sér verkefnum. Ef marka má Imdb-síðu van Dyke hefur hann tekið þátt í 83 kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum yfir ævina. Þrátt fyrir annasöm ár og háan aldur virðist leikarinn enn í fullu fjöri ef marka má færslur á samfélagsmiðlum hans. Myndin að neðan er titluð „síðustu augnablik hans á tveggja stafa aldri“. View this post on Instagram A post shared by Dick Van Dyke by Alaura Imagery & Design (@alauravandyke)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira