Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2025 11:44 Dick van Dyke og Julie Andrews í hlutverkum Berts og Mary Poppins árið 1964. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Dick van Dyke fagnar hundrað ára afmæli í dag. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í söngleikjunum Mary Poppins og Chitty Chitty Bang Bang auk grínþáttanna The Dick van Dyke Show. Dick van Dyke fæddist 13. desember 1925 í Missouri í Bandaríkjunum. Farsæll leiklistarferill hans hófst af alvöru í söngleiknum Bye Bye Birdie árið 1963. Á sjöunda áratugnum lék hann sömuleiðis sótarann Bert í Mary Poppins, Caractacus Potts í Chitty Chitty Bang Bang og Claude Fitzwillam í grínmyndinni Fitzwilly. Á sama tíma lék hann aðalhlutverkið í The Dick Van Dyke Show, grínþáttahöfundinn Rob Petrie. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1961-1966 og urðu 158 talsins. Van Dyke brá sömuleiðis fyrir í Mary Poppins Returns, sem kom út árið 2018. Þá sem Mr. Dawes yngri, sem er sonur illa bankastjórans sem (höskuldarviðvörun) dó úr hlátri eftir að fjölskyldufaðirinn sagði honum brandara í upprunalegu myndinni. Hér að neðan má sjá myndbrot af van Dyke ásamt Julie Andrews, mótleikkonu sinni, syngja eitt þekktasta lag Mary Poppins, Supercalifragilisticexpialidocious. Sé litið á feril van Dyke er af nægu að taka enda hefur hann fengið mörg ár til að sanka að sér verkefnum. Ef marka má Imdb-síðu van Dyke hefur hann tekið þátt í 83 kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum yfir ævina. Þrátt fyrir annasöm ár og háan aldur virðist leikarinn enn í fullu fjöri ef marka má færslur á samfélagsmiðlum hans. Myndin að neðan er titluð „síðustu augnablik hans á tveggja stafa aldri“. View this post on Instagram A post shared by Dick Van Dyke by Alaura Imagery & Design (@alauravandyke) Hollywood Bíó og sjónvarp Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Dick van Dyke fæddist 13. desember 1925 í Missouri í Bandaríkjunum. Farsæll leiklistarferill hans hófst af alvöru í söngleiknum Bye Bye Birdie árið 1963. Á sjöunda áratugnum lék hann sömuleiðis sótarann Bert í Mary Poppins, Caractacus Potts í Chitty Chitty Bang Bang og Claude Fitzwillam í grínmyndinni Fitzwilly. Á sama tíma lék hann aðalhlutverkið í The Dick Van Dyke Show, grínþáttahöfundinn Rob Petrie. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1961-1966 og urðu 158 talsins. Van Dyke brá sömuleiðis fyrir í Mary Poppins Returns, sem kom út árið 2018. Þá sem Mr. Dawes yngri, sem er sonur illa bankastjórans sem (höskuldarviðvörun) dó úr hlátri eftir að fjölskyldufaðirinn sagði honum brandara í upprunalegu myndinni. Hér að neðan má sjá myndbrot af van Dyke ásamt Julie Andrews, mótleikkonu sinni, syngja eitt þekktasta lag Mary Poppins, Supercalifragilisticexpialidocious. Sé litið á feril van Dyke er af nægu að taka enda hefur hann fengið mörg ár til að sanka að sér verkefnum. Ef marka má Imdb-síðu van Dyke hefur hann tekið þátt í 83 kvikmynda- og sjónvarpsverkefnum yfir ævina. Þrátt fyrir annasöm ár og háan aldur virðist leikarinn enn í fullu fjöri ef marka má færslur á samfélagsmiðlum hans. Myndin að neðan er titluð „síðustu augnablik hans á tveggja stafa aldri“. View this post on Instagram A post shared by Dick Van Dyke by Alaura Imagery & Design (@alauravandyke)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tímamót Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira