Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. desember 2025 10:35 Sara Björg er fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Aðsend Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35
Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25