Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2025 23:00 Elías hefur bent á að gangandi vegfarendur séu í hættu við gatnamótin í þrjú ár. Vísir/Lýður Valberg Íbúar í Laugardal ætla að koma upp eigin ljósastýringarbúnaði við gatnamót í dalnum þar sem þrisvar sinnum hefur verið ekið á börn í haust. Þau gagnrýna borgina fyrir seinagang en borgin segir íbúana með engin leyfi til gjörningsins. Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“ Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Á gatnamótum Reykjavegar og Kirkjuteigar hafa orðið þrjú umferðarslys í haust þar sem ekið hefur verið á börn. Til stendur að setja upp mönnuð umferðarljós við gatnamótin í janúar í kjölfar þess að íbúar hafa sjálfir sinnt þar gangbrautarvörslu, eftir að hafa ítrekað bent á hættu við gatnamótin. Elías Blöndal Guðjónsson faðir í Laugardal segir íbúa komna með nóg. Langþreytt „Við erum auðvitað bara orðin langþreytt á svarleysi og í raun og veru afskiptaleysi borgarinnar af þessu máli og það er bara kominn tími til að við tökum málin í eigin hendur.“ En borgin segir að málið sé ekki alveg svo einfalt. Samkvæmt svörum frá deild afnota og eftirlits hjá Reykjavíkurborg geta íbúar að sækja um leyfi til umferðarstýringar líkt og umferðarljósa og yrði slík umsókn alltaf tekin til stjórnsýslulegrar meðferðar og umsagna aflað hjá þar til bærum aðilum líkt og lögreglu. Harla ólíklegt sé hinsvegar að slíkt leyfi yrði veitt, ákvörðunin sé á endanum samgöngudeildar borgarinnar. „Þetta eru auðvitað bara týpísk svör frá borginni eins og hún virkar núna. En það stendur ekki til að sækja um neitt leyfi fyrir þessu. Ég er sjálfur í atvinnurekstri hér í borginni og veit hvað slíkt ferli þýðir og það kemur ekki til greina,“ segir Elías. „Ef borgin ákveður síðan að taka ljósin niður vegna þess að það hefur ekki fengist leyfi fyrir þeim nú þá verður borgin bara að gera það, það verður mjög spennandi að sjá hvort hún bregst þá hratt við því.“ Þetta er táknræn aðgerð hjá ykkur? „Þetta er fyrst og fremst táknræn aðgerð.“
Reykjavík Umferð Umferðaröryggi Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira