Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2025 18:47 Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur. vísir/Arnar Einungis tvö prósent aðspurðra vilja að Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, verði næsti borgarstjóri samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Könnunin var opin og hlutfallslega flestir, eða um þriðjungur, sögðust óákveðnir. Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn. Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Yfir sextíu nöfn rötuðu á blað en þegar litið er til þeirra sem oftast voru nefnd raða Sjálfstæðismenn sér í efstu sætin. Rétt rúmlega níu prósent vilja að Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, gegni embættinu og tæplega níu prósent vilja Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann flokksins, sem hefur ekki útilokað framboð. Ákveði hann að stíga fram gæti því samkvæmt þessu stefnt í harða oddvitabaráttu milli þeirra. Könnun Maskínu fór fram frá 20. til 26. nóvembber og svarendur voru 1.034 talsins.vísir/sara Þá vilja tæplega átta prósent að Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalista verði næsti borgarstjóri en aðrir eru nokkur jafnir, töluvert neðar á listanum. Tvö og hálft prósent vilja Einar Þorsteinsson, oddvita Framsóknar, og jafn margir vilja að Dagur B. Eggertsson, sem nú situr á Alþingi fyrir Samfylkingu, snúi aftur. Þá vilja ríflega tvö prósent að Heiða gegni embættinu áfram en eitt og hálft prósent vilja að Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, fari aftur í borgarmálin og setjist í stól borgarstjóra. Samkvæmt könnun Maskínu á fylgi flokkanna í borginni, sem fréttastofa greindi frá í vikunni, er núverandi meirihluti fallinn.
Reykjavík Skoðanakannanir Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira