Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. desember 2025 18:50 Þarna gætu á næstu árum flutt inn lundar en eins og staðan er í dag liggja í lauginni selir eins og dauðir, að sögn fyrrverandi borgarstjóra. Vísir/Vilhelm Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar viðraði þá hugmynd á borgarstjórnarfundi dagsins að breyta selalauginni í Húsdýragarðinum í lundabyggð og byggja nýja og stærri selalaug á öðrum stað í garðinum. Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“ Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira
Skúli Helgason formaður ráðsins kynnti stöðuna á fyrirhuguðum breytingum á Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, samhliða öðrum áformum um framtíðaruppbyggingu á sviði íþrótta og menningar, í liðnum fimm ára áætlun borgarinnar, á fundinum. Hugmynd menningar- og íþróttaráðs að nýrri selalaug. Ráðið leggur til að byggja lundabyggð þar sem selalaugin stendur nú.Reykjavíkurborg Hann segir hugmyndir að nýrri selalaug miða að nýrri staðsetningu þar sem núverandi staðsetning þyki ekki vænleg til framtíðar. „Það er mikið grunnvatn þarna undir og ljóst að það yrði örugglega dýrara að reyna að stækka það svæði heldur en að finna nýja staðsetningu. En það hafa ýmsir nefnt góðar hugmyndir eins og lundabyggð og nýjustu áform eru einmitt um það að nýta staðsetningu selalaugarinnar fyrir lundabyggðina. Þannig yrði nýja selalaugin bæði stærri, miklu betri fyrir dýrin, og með mun meira aðdráttarafl en núverandi selalaug hefur verið,“ segir Skúli. Fjármagnið úr sama potti og viðhald leikskóla Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknarflokksins í borginni og fyrrverandi borgarstjóri, gagnrýnir áformin harðlega í Facebookfærslu: „Þetta er ekki grín,“ segir hann. „Auðvitað er alveg óvíst hvað kostnaðurinn verður hár en fjármagnið kemur úr sama potti og viðhald leikskóla.“ Í kaldhæðni segir hann ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á lundaferðir eflaust hæstánægða með nýja samkeppni frá borginni. „Svo ekki sé minnst á selina sem áfram munu liggja eins og dauðir í þessari sundlaug gestum til yndisauka. Ég spyr – má ekki bíða með þetta ævintýri?“
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Borgarstjórn Reykjavík Rekstur hins opinbera Dýr Fuglar Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Innlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlending Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Sjá meira