„Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 22:01 Hafdís Renötudóttir Tom Weller/Getty Images „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. Hafdís varði alls 11 skot í leiknum en eiginlega allar vörslurnar voru undir lok seinni hálfleiks og á sama tíma tókst Íslandi að minnka muninn niður í eitt mark, eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik. „Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og mig langar bara að hrósa liðinu í dag“ sagði hógvær Hafdís um sína frammistöðu. Á tímabili virtist hreinlega ekkert geta sigrað Hafdísi í markinu, hún varði bara allt. „Já mér fannst [leikurinn vera að snúast] en ég hugsaði samt allan tímann að ég þyrfti að taka svona fimm vörslur í viðbót í röð, þá náum við vinna. Ég reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat, en það var ekki nóg.“ Sá kafli í seinni hálfleik var hreint ótrúlegur, en í fyrri hálfleik gekk markvarslan illa. „Þær voru ekkert að fylgja planinu [í fyrri hálfleik.] Þær voru ekki að fylgja sínum fyrri skotum úr fyrri leikjum síðastliðna árið, það truflaði mig mjög mikið. Allt í einu kom bara eitthvað allt annað… Þær eiga sér uppáhalds skot úr einhverjum stöðum og þegar þær gera það tíu sinnum í röð þá treystirðu svolítið á að þær geri það aftur, en þær gerðu það ekki.“ Klippa: Hetjan Hafdís svekkt eftir leik Viðtalið við hetjuna Hafdísi má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Hafdís varði alls 11 skot í leiknum en eiginlega allar vörslurnar voru undir lok seinni hálfleiks og á sama tíma tókst Íslandi að minnka muninn niður í eitt mark, eftir að hafa verið sex mörkum undir í hálfleik. „Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og mig langar bara að hrósa liðinu í dag“ sagði hógvær Hafdís um sína frammistöðu. Á tímabili virtist hreinlega ekkert geta sigrað Hafdísi í markinu, hún varði bara allt. „Já mér fannst [leikurinn vera að snúast] en ég hugsaði samt allan tímann að ég þyrfti að taka svona fimm vörslur í viðbót í röð, þá náum við vinna. Ég reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat, en það var ekki nóg.“ Sá kafli í seinni hálfleik var hreint ótrúlegur, en í fyrri hálfleik gekk markvarslan illa. „Þær voru ekkert að fylgja planinu [í fyrri hálfleik.] Þær voru ekki að fylgja sínum fyrri skotum úr fyrri leikjum síðastliðna árið, það truflaði mig mjög mikið. Allt í einu kom bara eitthvað allt annað… Þær eiga sér uppáhalds skot úr einhverjum stöðum og þegar þær gera það tíu sinnum í röð þá treystirðu svolítið á að þær geri það aftur, en þær gerðu það ekki.“ Klippa: Hetjan Hafdís svekkt eftir leik Viðtalið við hetjuna Hafdísi má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira