„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. nóvember 2025 12:02 Matthildur Lilja og Katrín Tinna áttu í fullu fangi með Þjóðverjana og annað erfitt verkefni bíður þeirra í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu. Tom Weller/Getty Images Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. „Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur. HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
„Já þetta var bara ótrúlegt, að vera þarna fyrir framan fulla höll, að spila fyrir íslenska landsliðið á HM, þetta var sturlað“ sagði Matthildur og brosti út að eyrum en hún spilaði fyrsta landsleikinn í haust og var kölluð inn í HM hópinn með skömmum fyrirvara. Klippa: Nýliðinn Matthildur Lilja í stóru hlutverki á HM Vegna meiðsla Andreu Jacobsen og Elísu Elíasdóttur stóðu Matthildur Lilja og liðsfélagi hennar í ÍR, Katrín Tinna Jensdóttir, vaktina í vörninni heilmikið gegn Þýskalandi. „Þetta var stórt hlutverk að taka, en mér fannst það bara gaman, að fá að berjast og taka ábyrgð. Gaman að prófa að miða sig við þá bestu, það er þangað sem maður stefnir.“ Þær tvær hafa líka verið lykilleikmenn í liði ÍR, sem hefur komið skemmtilega á óvart í Olís deildinni í vetur og vann Íslandsmeistara Vals í síðasta leiknum fyrir HM hlé. Höllin í Stuttgart er þó aðeins stærri og meiri en íþróttahúsið í Skógarselinu. „Já það var aðeins öðruvísi, en alltaf geggjað hafa hana Katrínu með mér.“ Aftur mun mikið mæða á Matthildi í kvöld, þegar Ísland mætir Serbíu í öðrum leik C-riðils. „Þetta verður geðveikt, við erum ótrúlega spenntar að mæta þeim.“ Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 19:30 í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íþróttadeild Sýnar er í Stuttgart og fylgir stelpunum okkar eftir á meðan mótinu stendur.
HM kvenna í handbolta 2025 Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. 27. nóvember 2025 14:01
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. 26. nóvember 2025 23:01