Verðbólga hjaðnar hressilega Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2025 09:03 Útsölur í nóvember höfðu meiri áhrif á vísitölu neysluverðs en oftast áður. Vísir/Vilhelm Verðbólga mælist nú 3,7 prósent eftir að hafa mælst 4,3 prósent í síðasta mánuði. Verðbólga hefur ekki verið minni síðan í desember árið 2020. Vísitala neysluverðs, miðuð við verðlag í nóvember 2025, er 658,2 stig og lækkar um 0,48 prósent frá fyrri mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 523,4 stig og lækkar um 0,81 prósent frá október 2025. Þetta segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Þar segir að flugfargjöld til útlanda hafi lækkað um 14,3 prósent og haft 0,31 prósenta áhrif á vísitöluna til lækkunar, húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. hafi lækkað um 2,2 prósent, -0,11 prósenta áhrif, og föt og skór hafi lækkað um 2,7 prósent, -0,10 prósenta áhrif. Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, reiknuð húsaleiga, hafi hins vegar hækkað um 0,5 prósent og haft 0,10 prósenta áhrif á vísitöluna til hækkunar. „Vakin er athygli á því að áhrifa afsláttardaga í nóvember gætir meira að þessu sinni þar sem ekki er einungis um að ræða 2-3 daga eins og áður heldur tilboð sem teygja sig yfir marga daga og jafnvel vikur í mánuðinum.“ Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 3,7 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,7 prósent. Vísitala neysluverðs er mæling á verðlagi einkaneyslu og byggir á lögum nr. 12/1995 með síðari tíma breytingum. Vísitala neysluverðs er fastgrunnsvísitala en það þýðir að búin er til ákveðin karfa sem inniheldur vörur og þjónustu og verð hennar er mælt mánaðarlega. Breytingar á verði körfunnar eru svo notaðar til að uppfæra vísitöluna. Innihald körfunnar er uppfært einu sinni á ári og þá er stuðst við rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna ásamt öðrum heimildum. Endurnýjun körfunnar veldur sem slík ekki breytingum á vísitölunni á milli mánaða. Fréttin hefur verið uppfærð. Verðlag Tengdar fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Seðlabankastjóri segist telja að hægja fari á efnahagslífinu en hagvaxtarspár Seðlabankans hafa versnað fyrir seinni hluta ársins og næsta ár sömuleiðis. Miklum uppgangi í hagvexti og útflutningi hafi verið fylgt eftir af röð áfalla sem valdi því að verðbólga hjaðni en efnahagsskilyrði versni. 23. nóvember 2025 11:48 Mest lesið Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Hagstofunnar. Þar segir að flugfargjöld til útlanda hafi lækkað um 14,3 prósent og haft 0,31 prósenta áhrif á vísitöluna til lækkunar, húsgögn, heimilisbúnaður o.fl. hafi lækkað um 2,2 prósent, -0,11 prósenta áhrif, og föt og skór hafi lækkað um 2,7 prósent, -0,10 prósenta áhrif. Kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði, reiknuð húsaleiga, hafi hins vegar hækkað um 0,5 prósent og haft 0,10 prósenta áhrif á vísitöluna til hækkunar. „Vakin er athygli á því að áhrifa afsláttardaga í nóvember gætir meira að þessu sinni þar sem ekki er einungis um að ræða 2-3 daga eins og áður heldur tilboð sem teygja sig yfir marga daga og jafnvel vikur í mánuðinum.“ Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 3,7 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,7 prósent. Vísitala neysluverðs er mæling á verðlagi einkaneyslu og byggir á lögum nr. 12/1995 með síðari tíma breytingum. Vísitala neysluverðs er fastgrunnsvísitala en það þýðir að búin er til ákveðin karfa sem inniheldur vörur og þjónustu og verð hennar er mælt mánaðarlega. Breytingar á verði körfunnar eru svo notaðar til að uppfæra vísitöluna. Innihald körfunnar er uppfært einu sinni á ári og þá er stuðst við rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna ásamt öðrum heimildum. Endurnýjun körfunnar veldur sem slík ekki breytingum á vísitölunni á milli mánaða. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vísitala neysluverðs er mæling á verðlagi einkaneyslu og byggir á lögum nr. 12/1995 með síðari tíma breytingum. Vísitala neysluverðs er fastgrunnsvísitala en það þýðir að búin er til ákveðin karfa sem inniheldur vörur og þjónustu og verð hennar er mælt mánaðarlega. Breytingar á verði körfunnar eru svo notaðar til að uppfæra vísitöluna. Innihald körfunnar er uppfært einu sinni á ári og þá er stuðst við rannsókn Hagstofunnar á útgjöldum heimilanna ásamt öðrum heimildum. Endurnýjun körfunnar veldur sem slík ekki breytingum á vísitölunni á milli mánaða.
Verðlag Tengdar fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Seðlabankastjóri segist telja að hægja fari á efnahagslífinu en hagvaxtarspár Seðlabankans hafa versnað fyrir seinni hluta ársins og næsta ár sömuleiðis. Miklum uppgangi í hagvexti og útflutningi hafi verið fylgt eftir af röð áfalla sem valdi því að verðbólga hjaðni en efnahagsskilyrði versni. 23. nóvember 2025 11:48 Mest lesið Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Eintak af dýrustu bók heims seldist á 1,3 milljarða Viðskipti erlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Seðlabankastjóri segist telja að hægja fari á efnahagslífinu en hagvaxtarspár Seðlabankans hafa versnað fyrir seinni hluta ársins og næsta ár sömuleiðis. Miklum uppgangi í hagvexti og útflutningi hafi verið fylgt eftir af röð áfalla sem valdi því að verðbólga hjaðni en efnahagsskilyrði versni. 23. nóvember 2025 11:48
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent