„Við vinnum mjög vel saman“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. nóvember 2025 13:01 Hafdís Renötudóttir og Sara Sif Helgadóttir mynda markmannstvíeyki Íslands á HM. vísir Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Hafdís var ein leikmönnum landsliðsins sem lenti í veikindum í síðustu viku en hún er búin að hrista þau af sér og segir undirbúninginn hafa gengið vel síðan þá. Sem er jákvætt því það mun mikið mæða á henni á mótinu, eins og gerir yfirleitt á markvörðum, en Hafdís mætir full sjálfstrausts í fyrsta leik. „Við erum búin að sjá nokkrar klippur með þeim og ég lít bara frekar björtum augum á þetta. Markmannsstaðan snýst bara um sjálfstraust og hugarfar, ásamt auðvitað snerpu og fleira, en maður þarf bara að vera rétt gíraður í hausnum og þá gengur vel.“ Hafdís er með nýjan makker í markmannsstöðunni. Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið markmaður landsliðsins síðustu ár en hún er utan hóps og Sara Sif Helgadóttir mun deila stöðunni með Hafdísi. „Við vinnum mjög vel saman. Við vorum saman í Val [áður en Sara fór til Hauka] og höfum verið saman í landsliðinu, það gekk vel áður og hefur gengið vel núna. Elín Jóna er alveg að fara að eignast barn, sem er frábært og ég óska henni til hamingju. Leiðinlegt að missa hana en Sara Sif er frábær.“ Margar fleiri breytingar eru á hópnum miðað við síðasta stórmót og töluvert vantar í vörnina sem var fyrir framan Hafdísi á EM í fyrra. „Við erum að stilla okkur saman og erum flottur hópur. Við ætlum bara að stilla okkur ennþá betur saman og með æfingunni kemur þetta. Við þurfum bara að tala vel saman og við munum spila góða vörn, ég hef fulla trú á því“ sagði Hafdís en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hafdís mætt á HM með nýjan makker Ísland hefur leik á HM á morgun, miðvikudag klukkan 17, þegar liðið mætir Þýskalandi í uppseldum opnunarleik í Porsche höllinni í Stuttgart. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira
Hafdís var ein leikmönnum landsliðsins sem lenti í veikindum í síðustu viku en hún er búin að hrista þau af sér og segir undirbúninginn hafa gengið vel síðan þá. Sem er jákvætt því það mun mikið mæða á henni á mótinu, eins og gerir yfirleitt á markvörðum, en Hafdís mætir full sjálfstrausts í fyrsta leik. „Við erum búin að sjá nokkrar klippur með þeim og ég lít bara frekar björtum augum á þetta. Markmannsstaðan snýst bara um sjálfstraust og hugarfar, ásamt auðvitað snerpu og fleira, en maður þarf bara að vera rétt gíraður í hausnum og þá gengur vel.“ Hafdís er með nýjan makker í markmannsstöðunni. Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur verið markmaður landsliðsins síðustu ár en hún er utan hóps og Sara Sif Helgadóttir mun deila stöðunni með Hafdísi. „Við vinnum mjög vel saman. Við vorum saman í Val [áður en Sara fór til Hauka] og höfum verið saman í landsliðinu, það gekk vel áður og hefur gengið vel núna. Elín Jóna er alveg að fara að eignast barn, sem er frábært og ég óska henni til hamingju. Leiðinlegt að missa hana en Sara Sif er frábær.“ Margar fleiri breytingar eru á hópnum miðað við síðasta stórmót og töluvert vantar í vörnina sem var fyrir framan Hafdísi á EM í fyrra. „Við erum að stilla okkur saman og erum flottur hópur. Við ætlum bara að stilla okkur ennþá betur saman og með æfingunni kemur þetta. Við þurfum bara að tala vel saman og við munum spila góða vörn, ég hef fulla trú á því“ sagði Hafdís en viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Hafdís mætt á HM með nýjan makker Ísland hefur leik á HM á morgun, miðvikudag klukkan 17, þegar liðið mætir Þýskalandi í uppseldum opnunarleik í Porsche höllinni í Stuttgart.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Sjá meira