Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar 1. nóvember 2025 08:02 Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Hvatningarátakið Nægjusamur nóvember snýr þessari hugsun á hvolf og minnir okkur á að við eigum oft nóg ef við gefum okkur tíma til að taka eftir því og njóta þess. Nægjusemi snýst ekki um að hafna lífsgæðum heldur að velja þau meðvitað. Þegar við hægjum á þá skapast rými fyrir tíma. Tíma til að vera með fjölskyldunni og vinum, tíma til að gera það sem okkur finnst skemmtilegast hvort sem það er að ganga fjöll eða einfaldlega njóta kyrrðar. Með nægjusemi minnkar álagið, bæði á veskið og hugann. Við förum að meta betur það sem við eigum og upplifum meiri ró og tengingu. Kannski er hið sanna tilboð nóvembermánaðar einfaldlega tími. Með tíma gefst okkur tækifæri til þess að: Meta betur það sem við eigum Upplifa meiri ró Tengjast fólkinu okkar og okkur sjálfum betur Við hjá Grænfánanum og Landvernd byrjum Nægjusaman nóvember á því að deila með ykkur hugmyndum að samverustundum úti í náttúrunni, í ykkar nærumhverfi.Með því viljum við hvetja fjölskyldur til að njóta tímans saman. Finndu… Uppáhalds staður Ljóðarammi 10 hugmyndir Höfundur er sérfræðingur hjá Grænfánanum á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Hvatningarátakið Nægjusamur nóvember snýr þessari hugsun á hvolf og minnir okkur á að við eigum oft nóg ef við gefum okkur tíma til að taka eftir því og njóta þess. Nægjusemi snýst ekki um að hafna lífsgæðum heldur að velja þau meðvitað. Þegar við hægjum á þá skapast rými fyrir tíma. Tíma til að vera með fjölskyldunni og vinum, tíma til að gera það sem okkur finnst skemmtilegast hvort sem það er að ganga fjöll eða einfaldlega njóta kyrrðar. Með nægjusemi minnkar álagið, bæði á veskið og hugann. Við förum að meta betur það sem við eigum og upplifum meiri ró og tengingu. Kannski er hið sanna tilboð nóvembermánaðar einfaldlega tími. Með tíma gefst okkur tækifæri til þess að: Meta betur það sem við eigum Upplifa meiri ró Tengjast fólkinu okkar og okkur sjálfum betur Við hjá Grænfánanum og Landvernd byrjum Nægjusaman nóvember á því að deila með ykkur hugmyndum að samverustundum úti í náttúrunni, í ykkar nærumhverfi.Með því viljum við hvetja fjölskyldur til að njóta tímans saman. Finndu… Uppáhalds staður Ljóðarammi 10 hugmyndir Höfundur er sérfræðingur hjá Grænfánanum á Íslandi.
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun