Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. október 2025 12:47 Sigmundur Davíð ávarpaði landsþingið. Vísir/Lýður Valberg Landsþing Miðflokksins fer fram á Hilton um helgina. Þingið nær hápunkti á sunnudag þegar kjörið verður í embætti flokksins, en þrír eru í varaformannsframboði. Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit Miðflokkurinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
Ekki er búist við öðru en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði endurkjörinn formaður en flokkurinn hefur ekki haft varaformann síðan embættið var lagt niður árið 2020, en nú verður embættið endurvakið. Líkt og fram hefur komið er varaformannsslagur í uppsiglingu hjá flokknum. Þrír þingmenn hafa lýst yfir framboði til embættisins, þau Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson. Uppfært: Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka síðdegis á laugardag. Meira hér. Beint streymi af landsþinginu má nálgast hér að neðan. Sigmundur Davíð ávarpaði þingið í gær en upptöku af því má nálgast hér að neðan. Laugardagur 11. október 9.30 Afhending Landsþingsgagna 10.10 Þingsetning og ávarp formanns Þingforsetar taka til starfa og lýsa dagskrá þingsins Tilnefning og kosning þriggja þingforseta, þingritara og 3ja manna í kjörnefnd þingsins. 10.20 Lög flokksins – tillögur um breytingar 10.40 Kynning á ályktunum frá málefnanefnd og skipulag málefnastarfs 11.15 Málefnastarf hefst 12.00 Hádegishlé 13.00 Ræða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Afhending Velferðar- og menntaviðurkenningar til minningar um Önnu Kolbrúnu Árnadóttur Alþingismann Miðflokksins. 14.30 Málefnastarf heldur áfram 15.30 Kaffihlé 16.00 Almennar umræður 17:15 Þinghlé 19.30 Fordrykkur í boði Miðflokksins 20:00 Kvöldverðarhóf Sunnudagur 12. október 9.00 Húsið opnar 9.30 Afgreiðsla lagabreytinga og málefnaályktana 11.15 Kosningar. Kosning formanns. 11.20 Kynningar frambjóðenda og kosning varaformanns 12.10 Kynning frambjóðenda og kosning tveggja stjórnarmanna 12.40 Kosning formanns og fjögurra fulltrúa í laganefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í málefnanefnd. Kynning á skipun 6 aðalmanna og 6 varamanna í nefnd um innra starf flokksins. 12.50 Hádegisverðarhlé 13.15 Sveitarstjórnarmál 13.30 Almennar umræður, önnur mál 14:30 Þingslit
Miðflokkurinn Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent