Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. október 2025 21:44 Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar eru hafnar og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80 til 120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar er hafin og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80–120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn og öryggi á svæðinu,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Hraun lækkað virkni garðanna Fram kemur í tilkynningu að allt frá því að jarðhræringar hófust á Reykjanesskaga í árslok 2019 hafi almannavarnakerfið unnið að gerð sviðsmynda eldgoss og hraunflæðis. Markmið þeirrar vinnu sé að greina með hvaða hætti sé unnt og best að vernda íbúa og mikilvæga innviði fyrir hraunrennsli ef eldgos hefst. Framkvæmdirnar eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að verja Grindavík og mikilvæga innviði á Reykjanesskaga vegna áframhaldandi jarðhræringa á svæðinu og varnargarðarnir hafa gegnt lykilhlutverki við að verja bæinn og dregið úr hættu á tjóni á mannvirkjum og innviðum. Að mati ríkislögreglustjóra sé varnargarðshlutinn sem um ræðir einn helsti átakapunkturinn í vörnum Grindavíkur, þar sem kvikugangur liggi undir garðinum og kvika hafi tvisvar runnið innan hans. Hraun hafi einnig lækkað virkni garðsins á um 430 metra kafla og því sé nauðsynlegt að endurheimta fyrri hæð til að tryggja öryggi byggðar og innviða. „Ráðherra leggur áherslu á að fylgst verði áfram náið með þróun jarðhræringa og að ekki verði gengið lengra en nauðsynlegt er við framkvæmdina. Þá verði fyllsta öryggis gætt á verkstað og leitast við að lágmarka áhrif á umhverfi og náttúru.“ Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn Kvikugangur liggur undir þeim hluta varnargarðanna sem til stendur að hækka. Vísir/Vilhelm Varnargarðar norðan Grindavíkur verða hækkaðir um tvo til þrjá metra á um 450 metra kafla. Vinna við framkvæmdirnar er hafin og áætlaður kostnaður vegna framkvæmdanna er um 80–120 milljónir króna. Í fréttatilkynningu segir að dómsmálaráðherra hafi samþykkt tillögu ríkislögreglustjóra þess efnis. Varnargarðarnir verði hækkaðir til að tryggja virkni hans og auka vernd bæjarins gagnvart mögulegu hraunflæði. „Það er skýrt markmið stjórnvalda að tryggja öryggi íbúa og innviði. Við höfum séð að varnargarðarnir hafa reynst vel. Með þessari ákvörðun tryggjum við áframhaldandi vörn og öryggi á svæðinu,“ er haft eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Hraun lækkað virkni garðanna Fram kemur í tilkynningu að allt frá því að jarðhræringar hófust á Reykjanesskaga í árslok 2019 hafi almannavarnakerfið unnið að gerð sviðsmynda eldgoss og hraunflæðis. Markmið þeirrar vinnu sé að greina með hvaða hætti sé unnt og best að vernda íbúa og mikilvæga innviði fyrir hraunrennsli ef eldgos hefst. Framkvæmdirnar eru liður í aðgerðum stjórnvalda til að verja Grindavík og mikilvæga innviði á Reykjanesskaga vegna áframhaldandi jarðhræringa á svæðinu og varnargarðarnir hafa gegnt lykilhlutverki við að verja bæinn og dregið úr hættu á tjóni á mannvirkjum og innviðum. Að mati ríkislögreglustjóra sé varnargarðshlutinn sem um ræðir einn helsti átakapunkturinn í vörnum Grindavíkur, þar sem kvikugangur liggi undir garðinum og kvika hafi tvisvar runnið innan hans. Hraun hafi einnig lækkað virkni garðsins á um 430 metra kafla og því sé nauðsynlegt að endurheimta fyrri hæð til að tryggja öryggi byggðar og innviða. „Ráðherra leggur áherslu á að fylgst verði áfram náið með þróun jarðhræringa og að ekki verði gengið lengra en nauðsynlegt er við framkvæmdina. Þá verði fyllsta öryggis gætt á verkstað og leitast við að lágmarka áhrif á umhverfi og náttúru.“
Varnargarðar á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira