Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2025 08:05 Jón Örn Stefánsson, matreiðslumeistari og eigandi Kjötkompaní. Samkaup hefur keypt 38 prósenta hlut í Kjötkompaní. Í tilkynningu segir að með kaupunum hyggist Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og fjölbreytta vöruþróun, meðal annars í tilbúnum réttum og kjötvörum. Samkaup rekur 65 verslanir um land allt undir vörumerkjum Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin og verða vörur Kjötkompanís í auknum mæli í boði í þessum verslunum. Einnig verða í boði vörur frá vörumerkinu Matarbúrið sem er í eigu Kjötkompaní en þar er áhersla á þróun tilbúna rétta. „Markmið okkar með þessu samstarfi er að auka vöuúrval í verslunum Samkaupa fyrir viðskiptavini. Tíminn er dýrmætur og við sjáum tækifæri í að einfalda viðskiptavinum lífið með auknu framboði af úrvals kjötvörum ásamt nýjum og spennandi tilbúnum réttum. Kjötkompaní var stofnað árið 2009 og eru þau fagfólk í sínu starfi og eitt öflugasta vörumerki í matvöru. Þau hafa verið leiðandi á sínu sviði í gegnum tíðina og mikill fengur fyrir okkur að starfa með þeim“ er haft eftir Auði Daníelsdóttur, forstjóra Samkaupa, í tilkynningunni.. Þá er haft eftir Jóni Erni Stefánsyni, matreiðslumeistara og eiganda Kjötkompanís, að starfsfólki Kjötkompanís hlakki mikið til að hefja samstarfið við Samkaup og taka virkan þátt í að skapa fjölbreytt og aðlaðandi vöruframboð. „Við komum til með að leggja áherslu á fjölbreytt úrval tilbúinna rétta, gæða kjötvörur og meðlæti undir okkar eigin vörumerki Kjötkompaní, auk nýja og spennandi vörumerkis okkar, Matarbúrið.Samstarfið opnar skemmtilegan möguleika til að ná til allra landsmanna þar sem verslanir Samkaupa eru staðsettar víðs vegar um landið. Við lítum á þetta sem einstakt tækifæri til að koma vörunum okkar nær íslenskum heimilum og gera matargerðina einfaldari, fjölbreyttari og bragðbetri.“ segir Jón Örn. Samningurinn er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins. Kaup og sala fyrirtækja Matvöruverslun Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira
Í tilkynningu segir að með kaupunum hyggist Samkaup efla samstarfið við fyrirtækið og leggja aukna áherslu á framboð í sínum verslunum og fjölbreytta vöruþróun, meðal annars í tilbúnum réttum og kjötvörum. Samkaup rekur 65 verslanir um land allt undir vörumerkjum Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin og verða vörur Kjötkompanís í auknum mæli í boði í þessum verslunum. Einnig verða í boði vörur frá vörumerkinu Matarbúrið sem er í eigu Kjötkompaní en þar er áhersla á þróun tilbúna rétta. „Markmið okkar með þessu samstarfi er að auka vöuúrval í verslunum Samkaupa fyrir viðskiptavini. Tíminn er dýrmætur og við sjáum tækifæri í að einfalda viðskiptavinum lífið með auknu framboði af úrvals kjötvörum ásamt nýjum og spennandi tilbúnum réttum. Kjötkompaní var stofnað árið 2009 og eru þau fagfólk í sínu starfi og eitt öflugasta vörumerki í matvöru. Þau hafa verið leiðandi á sínu sviði í gegnum tíðina og mikill fengur fyrir okkur að starfa með þeim“ er haft eftir Auði Daníelsdóttur, forstjóra Samkaupa, í tilkynningunni.. Þá er haft eftir Jóni Erni Stefánsyni, matreiðslumeistara og eiganda Kjötkompanís, að starfsfólki Kjötkompanís hlakki mikið til að hefja samstarfið við Samkaup og taka virkan þátt í að skapa fjölbreytt og aðlaðandi vöruframboð. „Við komum til með að leggja áherslu á fjölbreytt úrval tilbúinna rétta, gæða kjötvörur og meðlæti undir okkar eigin vörumerki Kjötkompaní, auk nýja og spennandi vörumerkis okkar, Matarbúrið.Samstarfið opnar skemmtilegan möguleika til að ná til allra landsmanna þar sem verslanir Samkaupa eru staðsettar víðs vegar um landið. Við lítum á þetta sem einstakt tækifæri til að koma vörunum okkar nær íslenskum heimilum og gera matargerðina einfaldari, fjölbreyttari og bragðbetri.“ segir Jón Örn. Samningurinn er gerður með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Kaup og sala fyrirtækja Matvöruverslun Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Sjá meira